Veðrið - 01.04.1965, Blaðsíða 18

Veðrið - 01.04.1965, Blaðsíða 18
niður í bylgjudaiinn (I. mynd), en síðan verður vindhraðinn meiri í neðri liig- unum á leið upp úr bylgjudalnum (2. mynd). TJetta endurtekur sig í hverri bylgju. Örvarnar neðst á myndinni gefa til kynna hlutfallslegan styrkleika vindsins í neðri lögunum. Háloftabelgur, sem sleppt væri áveðurs við hindrunina myndi fylgja nokkurn veginn sömu braut og brotna línan sýnir. Belgurinn myndi fá meira en venjulegan stighraða á leið upp úr bylgjudalnum og minni stighraða, þar sent loftið streymir niður á við í bylgjudalinn. 2. mynd. Skýringnr: 1. skýjtt- kambur 2. göndull (sveipský ) 3. oddaský (bylgjuský) 18 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.