Veðrið - 01.04.1965, Page 21
ingu um bylgjurnar. El engin ský eru, vantar Jressi hættumerki. I skýjakambinum
er oft ísing og alltaf niðurstreymi lil hlés, og er Jjað því varhugavert, þegar flogið
er á móti vindi. Uppstreymið áveðurs er hins vegar oft til bóta, þegar flogið er und-
an vindi. Hvirfilsveipurinn hlcmegin við hindrunina er alltaf hættulegur vegna
kviku og sviptivinda, þótt reyndir flugmenn hafi getað notað sér uppstreymið í
iionum til Jjcss að losna úr mestu kvikunni. í bylgjuskýjunum sjálfum getur stund-
um verið óþægiieg kvika, og gefur útlit skýjanna olt vísbendingu um Jjað, eins
og áður hefur verið minnzt á.
Þegar flogið er á móti vindi, er Jjað niðurstreymið, sem flugmenn varast sízt.
Erfitt er að gefa nokkra algilda reglu um Jjað, live mikið Jjetta niðurstreymi er.
Dr. Hans A. Panofsky hefur rannsakað Jjetta talsvert og sett upp eftirfarandi for-
múlu fyrir þeirri hæð (H) sem flugvélin „missir“:
Hér er h = fiæð fjallgarðsins yfir
láglendi. V . h
V = vindhraði í hæð við fjallsbrún. S—V
S = liraði ílugvélar
H verður minna, Jjegar ffogið er undan vindi. Ef við tökum dæmi um Jjetta
og setjunr. V = 50 hnútar, h = 4000 fet, og S = 140 mílur (þær tölur geta vel átt
við íslenzka staðhætti) læst:
H
5 . 4000 200.000
140-50 _ 90
2200 fet
Þar eð þessi grein er orðin nokkuð löng, læt ég Jjað liíða seinni tíma að ræða
nánar um fjallabylgjur yfir íslandi.
Þeim, sem vilja kynna sér þetta cfni nánar, er bent á:
Lee waves in the Atmosphere eftir R. S. Scorer í Scientific American. Marzheftið
1961.
Meterological l’roblems in Forecasting Mountain Waves eltir Dever Colson í
Bulletin of the American Meteorological Society. Októberheftið 1954.
Fannir í Esju
Sumarið 1964 hvarf fönnin úr Kerhólakambi 10. júlí. Úr Gunnlaugsskarði var
hún horlin fyrir víst 16. ágúst, en hafði Jjá verið mjög óveruleg og dökkleit síðan
um mánaðamót.
Vorið 1964 sagði mér Jón bóndi Erlendsson á Mógilsá, sem Jjar liafði búið unt
langan aldur, að fönnin í Gunnlaugsskarði mundi aldrei hala horfið að sumar-
lgai fyrr en 1923 — í fyrsta lagi, en eftir 1930 hafi hún mjög oft horfið.
Enn hafði Jón Jjað eftir Kolbeini Eyjóllssyni, sem bjó í Kollafirði lrá 1863 og
fram um aldamót, að fönnin liefði aldrei liorfið úr Gunnlaugsskarði á Jjví tímabili.
J- Ey.
VEÐRIÐ — 21