Veðrið - 01.04.1968, Qupperneq 10

Veðrið - 01.04.1968, Qupperneq 10
En framtíðarmöguleikar veðurathugana eru ekki eingöngu á sviði geimvís- inda. Sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar eru þegar teknar til starfa og hlutur ]>eirra í stöðvakerfinu á sjálfsagt eftir að vaxa að miklum mun. Margir þeirra verða settar ujrp í óbyggðum heims, og i undirbúningi er að koma ýmsum þeirra fyrir í baujum úti á reginhafi. En þær gætu líka komið að gagni í byggð, til dæmis, þar sem svo háttar til, að erfitt er að fá fólk til að gegna hinum bindandi störfum veðurathugunarmanna. Tilraunir hafa einnig verið gerðar nteð jtví að láta loftbelgi svífa sólarhringum saman um lofthafið í ýmsum hæðum. Belgirnir bera lítil útvarpssenditæki, er gjarnan vinna raforku til sinna nota úr sólarljósi. Senda þau stöðugt upplýsingar um hita og annað, sem máli skiptir, en miðunarstöðvar á jörðu niðri — eða í gervihnöttum — fylgjast nákvæmlega með ferðum belgjanna, og fá þannig upp- lýsingar um vindhraðann, þar sem jreir fara um. Einn og einn belgur liefur á Jrennan hátt svifið marga hringi kringunt suðurhvel jarðar, jiar sem þessar til- raunir hafa aðallega farið fram. Af þessu stutta yfirliti ætti að vera ljóst, að væntanlega fá veðurfræðingar bráðum flestar Jrær athuganir, sem jjeir óska eftir og hafa lengi Jiráð. Lítum því næst á reiknistöðvakerfið, sem á að vinna úr öllum jressum veður- athugunum, samræma jtær og reikna síðan út veðurkort nútíðar og framtíðar á grundvelli Jreirra. Aðalstöðvar jtessarar starfsemi verða Jrrjár á jörðinni, í Melbourne, Moskvu og Washington, og beinist starfsemi Jreirrar fyrstu aðallega að suðurhvelinu, en hinna tveggja að norðurhvelinu. Allar eru Jressar stöðvar teknar til starfa, Jiótt enn eigi vinna Jrcirra eftir að aukast, einkum ]>ó stöðvarinnar í Melbourne. Aðaltæki stöðvanna eru að sjálfsögðu tölvur, einar þær stærstu og hraðvirkustu, sent enn hafa verið smíðaðar. Kortin verða að vera sem fyrst tilbúin, því meira gagn gera þau, en veðurspá, sem kemur á eftir tímanum, er einskis virði, jafnvel þótt luin sé ágætlega gerð að ('iðru leyti. Á skömmum tíma skila vélarnar sjrá- kortum fyrir hálfan hnöttinn eða vel Jrað, er gilda Jirjá eða fjóra sólarhringa fram í tímann, og ná yfir loftlög frá yfirborði jarðar ujjp í 20 kílómetra hæð cða meira. Þannig er veðurfari næstu daga lýst í stórum dráttum. En aðalstöðvarnar þrjár gera ekki allt. Dreifðar unr löntl og álfur eru svæðis- stöðvarnar, ]>ær taka við framleiðslu aðalstöðvanna, auka við hana eins og Jrurfa Jrykir, og sérhæfa hana eftir Jjví sem við á. Og J)á kemur til kasta veðurstofanna í hinum ýmsu löndum að taka við spánum bæði frá aðalstöð og svæðisstöð, aðlaga þær sínum aðstæðum, atvinnuháttum lands síns og almennings. En allt væri Jretta ógerlegt án fullkomins íjarskiptakerlis. Veðurathuganir, hvort sent J)ær eru frá Raufarhöfn, sjálfvirkri flotstöð í fshafinu eða frá gervi- hnetti, Jrurfa að berast fljótt og vel til allra notenda, ekki sí/t stöðvanna í Washington, Moskvu eða jafnvel Melbourne. Tölvurnar eru dýr tæki, og mega ekki bíða lengi vinnulausar, og almenningur, sem J)etta er allt gert fyrir, vill líka lá veðurspárnar tímanlega. Samböndin verða því að vera greið. Milli aðalstöðvanna jjriggja eiga að vera fjarskiptasambönd, sent svara til Jress, 10 VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.