Veðrið - 01.04.1968, Blaðsíða 17

Veðrið - 01.04.1968, Blaðsíða 17
í Vestmannaeyjum voru mannhaeðar háir skaflar og jafnfallinn snjór i/2~ 1 metri. Töldu flestir að þetta væri mesta fannfergi í 40 ár a. m. k. Uiulir Reynisfjalli týndust á þriðja hundrað fjár og mikil hey i snjóflóðinu 22. marz. Mikil hafísþök voru nú skammt N og NA af landinu og spangir og jakar þar fyrir innan. Sunnudaginn 24. var sigling talin ógreiðfær eða hættuleg og land- fastur ís var við Horn og Sléttu. Síðasta dag mánaðarins var orðið ófært bæði fyrir Horn og Sléttu og meiri eða minni ís fyrir öUu Norðurlandi. Út af Vestfjörð- um var ísrek allt suður á móts við Látrabjarg. Það má örugglega kenna það hafísnum, Iive norðan áttin var afar köld á þessu tímabili, en marga dagana mældist 20 st. frost eða nteir. Marz í heild var erfiður í allan máta og að tiltölu kaldasti mánuður þessa óvenju langa og harða vetrar. HITI, °C. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931—1960). Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjavík 3.0 0.6 -r-0.7 -4-1.3 4-1.1 4-0.9 (4.9) (2.6) (0.9) (-4-0.4) (-0.1) (1.5) Akureyri 1.4 -M).7 -r-2.4 -4-3.9 4-4.2 4-3.5 (3.6) (1.3) ( -í-0.5) (-4-1.5) (-4-1.6) (-4-0.3) Höln 3.3 0.9 -4-1.0 4-1.5 4-2.0 4-0.9 (Hólar 1931-60) (4.9) (2.7) (1.2) (0.3) (0.0) (1.5) ÚRKOMA, mm. (1 svigutn fyrir neðan rneðallagið 1931—1960). Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjavík 46 80 172 77 91 110 (97) (85) (81) (90) (65) (65) Akureyri 106 38 49 76 27 50 (57) (45) (54) (45) (42) (42) Höfn 124 51 85 77 191 58 (Hólar 1931—’60) (170) (187) (185) (191) (115) (132) SÓLSKIN klst. (í svigum fyrir teðan meðallagið 1931-1960). Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz Reykjavík 116 52 16 20 59 104 (71) (32) (8) (21) (57) (106) Akureyri 32 18 0 2 33 62 (51) (13) (0) (6) (32) (76) Hólar 99 59 27 39 85 128 (Meðallagið ekki til). VEÐRIÐ 17

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.