Veðrið - 01.04.1968, Page 27

Veðrið - 01.04.1968, Page 27
Árssveiflan 1967. Greinilegt er, hve kaldur marz er, enda var hann kaldasti marzmán- uður á þessari öld. Hlýjasti mánuð- urinn er júli, einkanlega uþþi i eins og tveggja km hœð. Hitafall með hæð var 5.43 stig á kílómetra að jafnaði. Er það 0.15 stigum lægra gildi en meðaltal áranna 1954—’63. Hlákur á árinu voru með minna móti eins og vænta má, þar sem meðalhitinn var svo lágur. Fylgir hér tafla um lilákurnar. Hlákur árið 1967. - Gráðudagar. J F M A M J J A S () N 1) Við’ jörð 83 74 13 99 234 238 323 323 259 118 54 60 500 m 50 38 4 49 130 148 226 222 165 54 26 37 1000 m 18 2 1 23 53 58 154 118 87 6 8 21 J 500 m 13 - 0 8 40 2(> 81 36 54 2 5 15 2000 m (i - - 1 9 11 28 6 31 - 4 4 TILV1L.JUN? l>ý/.ki veðurfræðingurinn R. Scherhag liefur fundið einkennilegar hitasveiflur á norðurhveli síðustu ár. Arshitinn, meðaltal frá jörð upp í 16 kílómetra hæð, hefur síðan 1964 hækkað og lækkað á víxl um hér unt bil 0.25 stig hvert einasta ár. Voru 1964 og 1966 þannig livort um sig lilýrra en 1965 og 1967. Nú er eftir að vita, hvort þessi þróun heldur áfram, eða hvort tilviljun ein er hcr að verki. P. B. VEÐRIÐ 27

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.