Veðrið - 01.04.1968, Blaðsíða 28
ÓSKAli STEFÁNSSON frá Kaldbak:
Gamlar minningar um tíðarfar
Þriðja janúar síðast liðinn var dimm-
viðris-stórhríð liér norðaustanlands. Áttin
var norðvestlæg og frostið 17 st. Ég var á
heimleið frá beitarhúsum. Ég átti móti
veðri að sækja. Svo mikið var hvassviðrið,
að mér var naumast stætt, enda liált undir
fæti.
Þegar leiðin var um jrað bil hálfnuð,
fór ég að verða þess var, að mig var
farið að kala í andliti. Ég minntist Jtess
ekki að hala orðið fyrir Jrví síðan vetur-
inn 1918.
Þetta ferðalag mitt varð Jrví til Jtess að
minna mig á svipað ferðalag fyrir 50 árum
síðan. Ég hirti Jxi einnig fé á beitarhúsum.
Þá Jrurlti ég oft að verja mig fyrir kali.
Allt í einu rifjaðist |>að upp fyrir mér
Jtarna i stórhríðinni í vetur, að ég ætti
einhversstaðar í handraða gömul blöð, sem á væri skrifað eitthvað um veturinn
1918. Mig óraði fyrir Jjví, meira að segja, að í þeim blöðunt væri auk þess
minnzt lítillega á næstu misseri [>ar á undan. Jú, J>að stóð heima, blöðin fann
ég. Þau voru orðin gul af elli eins og höfundurinn, en gátu [>ó staðið skilum
á J>ví, sent J>au höfðu að geyma.
Ég ætla að gamni mínu að skrifa J>að upp að nýju. Það sýnir J>ó að minnsta
kosti, að „fósturjörðin fríð og kær“ er æ hin santa, J>ó að árin líði. En J>að er
meira en liægt er að segja um blessuð börnin hennar. —
Eins og mig minnti hafði ég skrifað í fyrrnefnd blöð hið helzta um tíðar-
l'arið allt frá byrjun sumarsins 1915 og fram í ntiðjan apríl 1918. Ank J>ess
hafði ég skrifað dagbók, sem tók yfir fjóra fyrstu mánuði ársins 1911.
Ég ætla þá fyrst að líta yfir J>essa fjóra mánuði 1911. Allan janúarmánuð
og allan febrúarmánuð líka, hér um bil, mun engunt hafa dottið í hug hafís,
enda lengst af bezta tíð. Þá var snjólétt mjög. Þá voru [n’ðviðri dag eftir dag.
Að vísu fór að bera á liríðum og frosti er áleið febrúar. T. d. var frostið all
að 20 stigum J>. 18. Hinn 26. febr. er svo hafís allt 1 einu að byrja að koma inn á
Skjálfanda. Sást töluverður ís bæði frá Tjörnesi og Húsavík. 28. febr. var norð-
vestan stórhríð með miklu frosti en engum sjógangi. Þeirri stórhríð slotaði undir
eins nóttina eftir og brá til sunnan áttar að nýju.
28 — VEORIÐ