Veðrið - 01.04.1968, Side 31
eltir dag. Á sunnudag og mánudag í 13 viku steig frostið hæst. Þá var það
sem næst því 33 stig á Celsius. Þá daga voru stillt veður og björt. Undireins næsta
dag lækkaði frostið niður í 6 stig. Þá var sunnan stormur. Annars voru góð veður
um jrorrakomuna og brá fyrir Jn'ðusvip í lofti, en jxí kom jjokan skjótara en
auga eygði, svo aldrei varð neitt úr neinu. í Færeyjum var sögð langstæð hláka
um jjessar mundir. Hiti sagður ]>ar allt að 9 stigum. í Reykjavík liafði komið
liláka, sem varaði aðeins í tvo daga.
Loltvog stóð mjög lágt oftast. Þegar hálfur mánuður var liðinn af þorra, féll
hún miklu mest, enda voru Jtá austan stórviðri í tvo daga. Þá var lítið frost fyrri
daginn en bloti þann síðari. Áður var mjög lijarnað yfir og aðeins lítil þúfnajörð
sumstaðar. Stórviðrinu lauk með krapahríð og eyðilagðist J)á snöpin sem fyrir var.
Tíunda febrúar urðu umskipti á þann hátt, að ísnum kippti sundur. Sáust þann
dag vakir hér og jjar í flóanum. Tveimur dögum síðar (jj. 12.) var komin 6 stiga
hláka — allhvass sunnan Jjeyr — og ísinn að kalla með öllu horfinn. Sú hláka
hafði ekki viðdvöl nema einn dag. Ein og ein Jnifa kom Jjó upp rir hjarni, en
svellalög urðu meiri en áður.
Nú ágerðist ótíðin á ný og hélst veðurvonzka út Jjorrann, og að minnsta kosti
fjóra fyrstu daga góu.
í síðustu viku Jjorra voru sunnan og suðvestan rosar all bitrir. f Jjeirri viku
kom einnig suðvestan stórviðri, sem stóð í tvo daga, og mátti heita fárviðri
seinni daginn. Enn mátti sjá í lofti þessa einkennilegu éljamyglu, sem undireins
bar á um haustið.
Þegar fjórir dagar voru liSnir af góu, fóru að koma sæmileg veður. Fjórða
marz kom hláka, sem stóð í Jjrjá daga, og eftir Jjað mátti heita mjög góð tíð alla
góuna út.
Á einmánuði var aftur á móti liin versta tíð lengst af. Þá voru hvassviðri afar
tíð, oft norðan stórhríðarhvellir og lrost mikið — Jietta tíu stig og allt upp í
14 stig. Þá var stundum sunnan hláka að morgni en norðan stórhríð að kvelcli,
sama dag.
Fjórtánda apríl var komin sex stiga hláka. Það er Jjað seinasta, sem gömlu
blöðin mín vilja segja mér. Ég liefi hér litlu við að bæta öðru en því, að ef ég
man rétt, batnaði fyrir alvöru Jjetta vor 16. apríl, og kom aldrei hret allt vorið.
TILVILJUN?
Enski veðurfræðingurinn R. M. Poulter hefur raðað sumrunum 1880—1961 i
Englandi eftir „sumarblíðu", samkvæmt eins konar vísitölu lyrir hita, Jjurrk og
sólskin. Sji) Jjau beztu reyndust vera 1899, 1911, 1921, 1933, 1947, 1949, og 1959,
allt oddatölur. Sjö Jjau verstu voru 1888, 1890, 1903, 1912, 1920, 1954 og 1956,
allt jafnar tölur, nema eittl Hvað veldur? P. B.
VEÐRIÐ -- 31