Vikan - 23.02.1961, Blaðsíða 17
til a8 koma málum Barböru 1 þaB lag, aO ég geti
sé8 um þa8 sem eftir er. Einnig áttu a8 leggja
fram yfirlýsingu, undirrlta8a af Denísu, þar sem
hún afsalar sér óSalinu me8 öllu tilheyrandi, án
nokkurra lagakróka, sem þér kynni a8 koma til
hugar að finna upp á.
— Og ef vi8 gerum þa8 ekki? spurði Róbert.
— Þá hirði ég ekkert um blekkingar þinar, og
fer beint til lögreglunnar. Eiginlega ætti ég a8
gera þa8, hvort sem væri. En ef Barbara vill
lofa þér a8 sleppa með ráðnlnguna sem ég gaf
bér, skal ég fallast á þa8, — þó me8 þvi skil-
yr8i, að þú farir úr landi og takir þessa — þessa
eiturslöngu — me8 þér. Hann benti á Denisu.
— Ég fer ekkert, hvsesti hún.
— Jú, vina mín, sag8i Róbert blíðlega, þvi hemn
stendur viO það sem hann segir. Yfirleitt slepp-
um við vel. Ég er búinn aO panta farse81a til
meginlandsins, og þegar þangaB kemur getum við
annað hvort skilið, e8a þú fariO m 38 mér.
— Fyrr gæti ég sé8 þig dauðan! hvæsti hún,
og það fór hrollur um Barböru vi8 augnaráð
hennar.
— Inndæl stúlka, er ekki svo? mælti Róbert
vingjarnlega. Ef þú vilt lofa okkur að vera I
einrúmi, Júlían, skal ég færa henni heim sann-
inn um, að kröfur þínar séu sanngjarnar. Og
allt skal vera tilbúiB handa þér klukkan fimm.
— Já, sjáðu um það, svaraOi Júlían. — Annars
gæti ég freistast til a8 hefja árás og slagsmál
að nýju, áður en ég kalla á lögregluna.
Hann lagði arminn um Barböru og leiddi hana
úr.
— Róbert mun takast aO telja hana ó þetta,
mælti hann. Til þess a8 bjarga sjálfum sér. Hann
veit a8 annars muni ég hefna mín á honum, ein-
hvern veginn. A8 þvi er Denísu varðar ...
— Hún tók út sína hegningu, þegar hún sá
mig, hvíslaði Barbara. — Ég hef aldrei séO skelf-
ingu jafn uppmálaða á andliti nokkurrar mann-
eskju. En tölum nú ekki meira um það, elsku
Júlían. Mér hefur liðiO svo illa, og ég þarf svo
margt a8 segja þér.
— Sem þú gleymdir að segja mér 1 bílnum?
— AO ég elska þig? Hún fól sig I faðmi hans,
gráti nær, en þó hamingjusöm. — Ég hef aldrei
hætt að elska þig, og þa8 var það sem sárast
sveiO. Þetta hefur veriO eins og martröð ...
— Líka fyrir mig, mælti hann hörkulega. —
Nú er þa8 nærri liði8 hjá, en ekki þó alveg. Þa8
er vitleysa, Barbara, a8 láta þau sleppa ...
— ViO getum ekki annaO. Hún þrýsti vörum
sinum a8 hans. Haltu mér fast a8 þér, Júlían,
svo ég finni a8 ég sé búin a8 fá þig aftur.
Barbara hafBi tekiO myndina af Georgínu Temp-
erley úr gamla herberginu sínu, og fengi8 Júlían
til að festa hana upp yfir arininn í dagstofunni.
Nú stóð hún og horfOi hugsandi á hana.
— Finnst þér ég vera lík henni, Júlían?
— Já, það sýnist mér, svaraði hann blíðlega.
— Sama hárið, sömu augun. Hún hlýtur a8 hafa
verið mjög fögur á yngri árum sínum.
— Og hún vildi hafa mig hjá sér. Þa8 veit ég
af þvi, að henni virOist hafa þótt vænt um a8 ég
kom hingað. Hún vissi, að ég var einstæðingur.
— Nú hefurðu Þó mig. Júlían sneri henni a8
sér.
Hún leit til hans tárvotum augum — og brosti.
— Þú sagOist ekki vilja kvænast ríkri stúlku.
Ver8 ég annars auOug?
Hann kinkaði kolli. — Ég hef fariO yfir þa8
allt saman, og Þau fá ekki annað en þessi tvö
hundruð pund. sem þú sagOir mér aO fá Denisu
til a8 taka viO. Ég hélt aS hún ætlaOi aO fá reiði-
kast, en Róbert veitti þeim viðtöku, fyrir hennar
hönd. Þau hljóta aO vera komin langt í burtu
núna.
— En Padgetts-hjónin?
— Þau eru farin — án þess að kveðja. Konan
var fokreið — ekki út í okkur, heldur þau hin.
Gamli maðurinn — hann yppti öxlum. — Hann
var nú vínhneigður I meira lagi.
— Hann bjargaði mér, hvislaOi Barbara. —
Ef hann hefði ekki sagt þér ...
Hana hryllti vi8, en Júlían brosti hughreyst-
andi vi8 henni. — Þú gleymir þvi, sagði hann.
— I fyrramálið finnum vi8 okkur aðra bústýru.
Ég þarf a8 hafa þig hjá mér á skrifstofunni
framvegis.
— Ég hélt að ég ætti að verða konan þín!
— Það skaltu líka svei mér verða, sagði hann
ákveOinn. — Ég neyðist víst til að kvænast þér,
fyrst við verðum hér alein í nótt.
— Elsku Júlían, er það þá eina ástæðan? Hún
leit upp til hans, eins og honum hafOi þótt svo
vænt um, og nú var þa8 hann, sem dró hana a8
sér.
Þau hrukku hvort frá öðru, er þau heyrBu a8
bifreið var ekið hratt upp a8 aðaldyrunum. Þau
horfðust kvíOafull í augu og gengu síðan til
dyra.
Lögregluþjónn var að hlaupa út úr bifreiðinni.
Hann þekkti Júlían I sjón.
— Ég hef því miður sorglegar fréttir að færa,
herra — varðandi herra Soames og ungfrú Temp-
erley. Þa8 varð bilslys hjá þeim.
Barbara horfSi óttaslegin á hann. — Bilslys?
Hvar? Ungfrú Temperley er frænka mín.
— Ó, er það svo, mælti lögregluþjónninn með
hluttekningu. Já, það var hún sem ók vagninum,
— of hratt, að því er við höfum frétt — eftir
beygjunni á Harvick-veginum. Og hefur, af ókunn-
um ástæðum sveigt til rangrar hliðar, niður í
gömlu námugöngin.
— Nei! hrópaði Barbara. — Nei. það er ómögu-
legt!
— Jú, því miður, ungfrú, og það eru ekki mikil
líkindi til að lík þeirra finnist.
— Hver sá bílinn hverfa þar niður? spurði
Júlían.
— Drengur á reiðhjóli. Vegirnir eru blautir í
kvöld, og ungfrú Temperley hefur kannski ekki
tekið eftir hættumerkinu á veginum ...
— Er það þar ennþá?
— Nei, herra, það hlýtur að hafa hrapað nið-
ur með bifreiðinni. Ef ég mætti biðja um fáeinar
upplýsingar, skal ég ekki tefja yður lengi.
Innan hálfrar klukkustundar var lögregluþjónn-
inn farinn.
Barbara leit á Júlían og fram á varir hennar
kom spurningin, sem þeim datt báðum í hug.
— Var það — slysni?
—- Það fáum við aldrei að vita, svaraði hann
rólega. Denísa hafði misst allt og var næstum
viti sínu fjær, þegar þau fóru. Hún getur hafa
beygt viljandi til rangrar hliðar, til þess að fyrir-
fara bæði sér og Róbert. Henni getur líka hafa
orðið það óvart á, á svona kvöldi. Nema vegvitinn
hafi verið færður ...
— Hver hefði átt að gera það? spurði Barbara
með öndina í hálsinum.
— Padgetts-hjónin hafa gert það fyrr. Frú
Padgetts hafði fengið fögur loforð, en engar efnd-
ir, enga peninga. Gamli maðurinn hataði bæði
Róbert og Denísu. Það þýðir ekki að geta sér
nein til, Barbara. Þau reyndu að fyrirfara öðr-
um, en fórust sjálf. Forlögin reynast mönnunum
stundum réttlát i skiptum.
Hann lagði handlegginn um mitti hennar og
horfði djúpt i augu henni. Júlían vildi umfram
allt, að hún hugsaði til ástar þeirrar og hamingju,
sem þau áttu I vændum.
Nú tók skuggunum að létta af Barböru, líkt
og vondum draumi. Hún hvíldi nú í örmum Júlí-
ans. Nú var hún umvafin ástríki, og úr allri hættu.
Nú var þa8 komið fram, sem móöir hennar og
Maria Crosbý höfðu óskað henni.
Þær gátu nú hvílt I friði.
SÖGULOK.
Ný spennandi framhaldssaga
hefst í næsta blaði:
llnglingar
á glapstignm
Sagan gerist í París og fjallar um hóp ungl-
inga, meira og minna munaðarlausa, sem láta
hverjum degi nægja sína þjáningu, en taka
þátt í „partýum“ á næturna.
Sagan hefur verið kvikmynduð og sýnd við
met-aðsókn um alla Evrópu.
VIKAN 1 7