Vikan


Vikan - 23.02.1961, Blaðsíða 25

Vikan - 23.02.1961, Blaðsíða 25
Verzlunin Stóllinn, Laugavegi. Skrifborð úr tekki á 3.100.00 kr. Mjög hentugt í unglinga' herbergi. Stóllinn er úr ljósri eik og kostar 1.775.00 kr. Öndvegi, Laugavegi 133: Skápur fyrir plötuspilara, lengd 88 cm, hæð 70 cm. Efni tekk. Tvær skúffur að ofan og hólf fyrir plötur hægra megin. Verð 2.950.00 kr. <| Skeifan, Kjörgarði. Ruggustóll með útdregnum fótaskemli, rúllar á ás, en undir- staðan er föst. Efni: Eik. Verð: 4.500.00. Hfbýladeild Markaðsins, Hafnarstræti: Stóll, armalaus, í léttum skandinavískum stíl. Grind og fætur úr tekki, áklæddar svamp- plötur í baki og setu. Java-ofið Gcfjunaráklæði. Verð 2.803.00 kr. o 'Palli pwns Þaö lítur út fyrir, aö illska, öfund, og óheiöarleiki eigi meira undir sér nú en nokkru sinni fyrr, og því eru öll stjörnuhröp skyldug til aö taka þátt í bardaganum gegn hinu vonda. Stjörnuhrap nr. 777 áriö 1961, sem nú er einhvers staöar úti aö hjálpa Palla prins, sem fœddur er undir krabbamerkinu, á strax aö flytja sig til fjállsins, þar sem tröUkarlinn býr. Stjörnúblaöiö býst viö skýrslu frá nr. 777 eftir þrjá tíma. Konungur og drottning halda því miöur, aö Putti sé sonur þeirra. Þaö er erfitt fyrir hann aö haga sér eins og góöur prins, en tröllkarlinn, pabbi hans, hefur stranglega skipaö honum aö þrauka. Áœtlun tröllkarls- ins er nefnilega sú aö breyta Palla í eiröarlausan vesáling. Þess vegna má hann gceta sín vel og gæta gleraugnanna sérstáklega vel. RITSTJÓRI STJÖRNUBLAÐSINS. „Jæja,“ sagði stjarna nr. 777, „þá legg ég af stað. Bless á meðan, og vertu varkár, þangaS til ég kem aftur.“ Einn, tveir og þrir, og hún var horfin. Palli var dálítiS einmana fyrst, en svo herti hann upp hugann. Ilann hitaði upp i eldstónni og lét sér USa eins notalega og hann gat. Brátt brann þarna myndarlegt bál, og Palli sat i góðum hægindastól og borðaði kökur og ávexti úr skál, sem stóS á stofuborðinu. Allt i einu hrökk hann við. Var ekki barið að dyrum? Jú, þarna var alveg greiniiega bariS aftur. Palli varð dálítið hræddur. HvaS átti hann að gera? Ef það væri nú tröllkarlinn, sem væri að koma? Hann varð að fela gleraugun. En hvar? í flýti kom hann þeim á bak við púða í sófanum. Þar yrðu þau að vera, þangað til hann sæi, hver væri fyrir utan. Framhald á bls. 41. Eftir stutta stund komu þeir að stórri og gamalli trjárót. Hérinn barði á dyrnar. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.