Vikan


Vikan - 20.04.1961, Blaðsíða 33

Vikan - 20.04.1961, Blaðsíða 33
Fyrsta setjaravélin. Framhald af bls. 31. þessa blaðs í júlí árið 1886. Ekki leið á löngu, þar lil önnur blöð og útgefendur bóka og tímarita fóru að dæmi New York Tribune og fengu sér Linotypevél. Handsetjar- ar óttuðust tilkomu setjaravéjánna, þar til þeir komust að raun um, að jæir gátu lært að stjórna þe-im. Mergenthaief lifði aðeins 13 ár eftir að hann fullgjörði fyrstu setjaravélina. Sagt hefur verið um Mergenthaler, að hann hafi valdið stærsut byltirigu í prentiðnaði, frá því að prentlistin var fundin upp. Nú eru komnar á markaðinn setj- aravélar, sem byggjast á ljósmynda- tækni, og svo getur farið, að þær eigi eftir að ryðja burt uppfinningu Mergenthalers, ef hægt verður að ■Ucntugt..... og smckklcgt: Hvítir sloppar fyrir verzl- unarfólk-og starfslið sjúkrahúsa. Bómullarskyrtur fyrir íþrótta- og ferðafólk, mansjettsky rtu r. Vasaklútar kvenna og karla úr maco- og bóm- ullarefnum, auk þess tyrknesk handklæði. Mislit kjólaefni. Framboð vefnaðarvara frá verksmiðjum þýzka Al- þýðulýðveldisins er furðu fjölskrúðugt. Þér ættuð að sjá með eigin augum hve úrval okkar er mikið. Útflytjendur: DKUTSCHER INHBN- UNDAUSSENHANDEL Tt.uL W • ••* HMNST R AS S E 4 é DEUTSCHE DEMOCRATISCHE REPUILIK ’ lækka framleiðslukostnað þeirra. í Bandarikjunum eru nú gefin út kringum 1.700 dagblöð og 8.000 vikublöð, og enn sem komið er, eru flest prentuð með vélum, sem sniðnar eru eftir fyrirmynd Mergenthalers eða byggðar á fyrir- mynd haris. Sama máli gegnir um prentun hundraða bóka og tímarita, sem út koma um allan heim. ýr Hallandi nál Betri yfirsýn íi 51 3 m *> *■ u) a = 3 < n si V) o o m 6in glæsilega Slant - o - matic SINCER 401 er eina velm med hallandi nai Flytur vinnuna naer ydur. Auð- veldar sýn yfir verkið. Nákvaem tvinnastilling. Audvelt mynstur- val. SING?R 401 er ein full- komnasta velm a markaðinum VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.