Vikan - 22.06.1961, Blaðsíða 19
Réttir úr sítrónum og appelsínum
Sítrónuhringur.
3 eggjarauður, 1 dl sykur, rifið
hýði af hálfri sítrónu, safi úr
einni sítrónu, 5 blöð matarlim,
2% dl rjómi.
Eggjarauðurnar eru þeyttar mjög
vel með sykrinum, sítrónuhýði og safa
blandað saman við ásamt matarlím-
Stærð 42.
Efni: 2,25 af 1,30 m breiðu frotté-
efni.
Byrjað er á að búa til sniðið.
Striki'J ferninga á pappir, 5x5
sm hvern ferning. Teiknið síðan
sniðið eftir myndinni, og klippið út.
Brjótið nú efnið tvöfalt cftir endi-
löngu, og látið réttuna snúa inn.
Leggið síðan sniðin á efnið, og ath.,
að miðja á afturstykki liggi alveg
við tvöföldu brúnina á efninu, en
það, sem fram snýr á frainstykki,
inu, sem áður hefur legið i bleyti og
brætt yfir gufu. Þegar þetta fer að
þykkna, er þeyttum rjómanum bland-
að saman við og að siðustu stífþeytt-
um hvítunum. Hellt er í hringmót,
sem áður er skolað í köldu vatni, látið
stífna á köldum stað. Þegar búðing-
urinn er borinn fram, er honum
hvolft á fat og rjómi látinn i miðju
hringsins. Gott er að rifa súkkulaði
saman við rjómann.
Framhald á bls. 30.
alveg við jaðar. Sníðið með tveggja
cm breiðu saumfari.
Vasalok og hálsband er sniðið mcð
1 cm saumfari.
Merkið fyrir vasaopinu, og klippið
1 cm styttra en merkt er fyrir.
(Kiippið þeirn megin, sem fjær er
miðju.)
Saumið vasalokið, snúið því við,
og leggið það réttu mót rétlu þeim
niegin, sem fjær er miðju. I.átið sár-
kantana þrjá liggja saman, jiræðið
fast, og saumið með 1 cm saumfari.
___I
Gangið vel frá endum.
Klipipð örlítið upp í áttina að
saumnum við enda vasaloksins til
þess að ekki myndist hrukkur, þeg-
ar vasalokinu er snúið fram. Brydd-
ið nú hinn sárkantinn með skábandi.
Leggið síðan vasalokið fram, og
stingið fast til endanna. Nú er vasa-
opið fullgert. Ath. myndina.
Saumið slána saman með tveggja
cm breiðu saumfari, og gangið frá
saumunum með bryddingi. (Notið
til þess samlitt skáband.)
Saumið hálsbandið saman allt í
kring að undanskildum 00 cm fyrir
miðju á annarri hliðinni, sem saum-
ast við hálsmálið.
Brjótið barmfóðrið og útáhnepp-
una upp á réttuna, og saumið útá-
lineppuna 2 cm. Gangið frá endun-
um, og klippið upp að saumnum.
Snúið útáhneppunni við, leggið ann-
að borð hálsbandsins réttu mót
röngu við slána, og atli., að miðja
á bakstykki og miðja á hálsbandi
standist á. Varpið nú hálsmálið sam-
an, þar til það nær 60 cm. Þræðið
háísbandið við hálsmálið að útá-
hneppunni, og saumið.
Nælið barmfóðrið fast, þannig að
það liggi slétt alla leið upp, brjótið
inn af hálsbandinu, og leggið niður
við i sauminn með þéttum, föstum
sporum.
Gangið nú frá slánni að neðan.
Brjótið upp 5 cm breiðan fald,
og þræðið.
Bryddið hann síðan með ská-
bandi, og leggið niður við með lausu,
ósýnilegu faldspori.
Tyllið barmfóðrinu biuslega nið-
ur báðum megin.
Pressið slána að lokum mjög
lauslega frá röngu, ef með þarf.