Vikan


Vikan - 14.07.1966, Page 3

Vikan - 14.07.1966, Page 3
A hverjum tíma má víst fleira 09 fleira finna af allskonar röskun á högum vorum og unglingar drckka yfirleitt heldur meira en eldra fólkiÖ gerði í þeirra sporum. Og mikið orð er gert á sukki og sóun sjóðum er tæmast, dýru víni á skálum, en slíkt er talin algeng og eðlileg þróun á öllum svonefndum þjóðfélagsvandamálum. Þar sem gamlir síma- staurar syngja Sigurður Hreiðar, blaðamaður hjá Vikunni, dvaldi fyr- ir skömmu um nokkurra vikna skeið suður i Búlgariu í boði þarlendrar ferðaskrifstofu, Balkantourist. Hefur hann skrifað fyrir Vikuna tvær greinar um dvöl sína þar syðra, og birtist hin fyrri í næstu Viku. Búlgaría Í NflESTU VIKU er merkilegt land fyrir marga hluta sakir, en líklega þekkja íslendingar almennt minna til þess en flestra annarra landa álfunnar. Verður því fróðlegt að heyra af kynnum Sigurðar af þessu ríki og fólki þess. Annað efni: Guð blessi þig, Fíat 6001 Á Ítalíu þykir ekki annað hlýða en bílar fái klerklega blessun, áð- ur en þeir eru sendir á markaðinn, og veitir sjálfsagt ekki af. Þar fæðast stjörnurnar, frásögn með myndum frá kvikmyndahátíð í Cannes, en þar er slatti af stjörn- um uppgötvaður árlega. Kvöldstund í Víkingasal: grein eftir Gísla Sigurðsson með teikningum eftir Baltasar. Fegurðardrottning á ferðalagi: Grein um Rósu Einars- dóttur, sem verið hefur fulltrúi (slands á fegurðarsam- keppnum í Nice, Long Beach og Lundúnum. Greinin er prýdd mörgum myndum. Þá er í blaðinu smásagan Kvöld í Andalúsiu eftir hinn gagnmerka höfund Robert Ruark, framhaldssögurnar báðar, Eftir eyranu, Vikan og heimilið o.fl. Í ÞESSARIVIKU MODESTY BLAISE. 16. hluti.............. Bls. 4 HESTURINN, SEM IÐKAR DÝFINGAR Bls. 8 VELFERÐARRÍKIÐ OG ANDLEG HEILSA AL- MENNINGS. Eftir sr. Jóhann Hannesson, próf. Bls. 10 OF UNG TIL AÐ GIFTAST. Smásaga Bls. 12 ÍSLENZKA BRÚÐULEIKHÚSIÐ. Frásögn og myndir ................................ Bls. 14 ER HREYFING NAUÐSYNLEG? Grein um holl- ustu líkamlegrar áreynslu ............. Bls. 15 EFTIR EYRANU Bls. 16 ÍSFIRÐINGAR BJARTSÝNIR Á FRAMTÍÐINA. Viðtöl og myndir: Gfsli Sigurðsson .... Bls. 18 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 22. hluti ... Bls. 24 STRUENSEE-MÁLIÐ ....................... Bls. 26 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 30 Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð 1 lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Forsíðumyndin af Seljalandsfossi, á 26. tbl., er eft- ir Jón Guðjónsson, en ekki Rafn Hafnfjörð, eins og hermt var í því blaði. Biðjum við hlutaðeigendur hér með afsökunar á mistökum þessum. Forsíðan á þessu blaði, sem er í stfl við heyskap og sveita- sælu sumarsins, er hinsvegar örugglega eftir Rafn. HÚtíOR í VIKUBYRIUN Kristján, heyrirðu það, myndin er búin. .JA' Já, það er svolítið erfitt að lýsa unnustanum mínum, en ég þekki hann alltaf á rauða sportbílnum. Þjónn, viljið þér láta mig fá eina kotelettu, en hún verður að vera stór. Ég er svo taugaveiklaður og verð alltaf reiður af smámunum. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.