Vikan


Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 4

Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 4
0 Fulltrúi ungu kynslóðarinn- ar 1967: Kristín Waage. t> Þeir voru margir, sem þurftu að óska Kristínu til hamingju. Hér er það ein þeirra, sem sýndu jass- ballett á skemmtununum. Úrslitin hafa verið kynnt, Fyrir miðju er FULLTRÚI UNGA FÓLKSINS 1967, Kristín Waage, Ásta Sigurðardóttir (2.) til vinstri og Kolbrún Sveins- dóttir (3.) til hægri. I»að voru stoltir foreldrar (Guðrún H. Waage og Sigurð- ur S. Waage), sem samfögnuðu sigri með dóttur sinni þegar úrslitin höfðu verið kynnt. Taugaþenslan síðustu klukku- stundirnar sagði hins vegar til sín hjá Kristínu, sem hló og grét í senn, eftir að Valgerður Dan, leikkona — sem einnig heyrir ungu kynslóðinni til — hafði fest á hana sigurborðann. O Eins og lesendur Vikunnar rekur minni til, efndu Vikan og Karnabær í sameiningu til keppni um Fulltrúa unga fólksins 1967, og voru þátttakend- ur kynntir í Vikunni, en síðan voru haldnar í Austurbæjarbíói tvær skemmtanir í sambandi viS keppnina og er sagt frá skemmtunum á öðr- um stað hér í blaðinu. Sérstök dómnefnd valdi síðan þrjár stúlkur úr hópi þeirra sex, sem kynnt- ar voru; og númeraði þær eitt, tvö og þrjú. Hér var ekki um beina fegurðarsamkeppni aö ræða, heldur var dæmt eftir þessu þrennu: Persónu- leika, hæfileikum og útlitsfegurð. Úrslitin eru löngu kunn, en hér birtum við nokkrar myndir af keppendunum, sem Kristján Magnússon tók, meðan á keppninni stóð. Q Helga Ingibjörg Möller, scm kennir dans hjá Her- manni Ragnars, sýndi dans mcð og án herra og söng einnig. Ilcr dansa þau ensk- an vals. O Bæði kvöldin sýndu stúlkurnar brot af getu sinni með ýmsu móti: Dansi, söng og upplcstri. Ásta Sigurðardóttir sýndi jassballett. Kristin Waage sýndi Iát- ■bragðslcik. Með honum Isagði hún frá stúlku, sem Svar að fara á stcfnumót, en ipilturinn var helst til seinn fundinn. Á meðan hún Ibeið, fóru ýmsir kunningjar Ifram h)á, og náttúrulega Iburftu þcir að heilsa upp |á hana. Að lokum kom Idrengsi, cn þá var heldur Itckið að þyngja skapið hjá |stúlkunni. Með lipurð tókst áonum þó að blíðka hana, Jog í iciksiok dansaði hún ánægð út af sviðinu með Ipiltinn sinn. c> Kolbrún Svcins- Meðan stúlkurnar biðu cftir úrslitunum, var ekki laust við, að nokkurrar dóttir söng bæði taugaspennu gætti meðal þeirra. Aðrir þeirra, sem fram komu á skemmtunun- kvöldin, cn var sýnu um, reyndu eftir beztu getu að hressa upp á þær og dreifa með þeim huganum,' ' styrkari hið síðara, og hér sjáum við þær f hópi hljómsveitarmanna og cinnar sýningardömu í vist-jj Jeins og reyndar allar legum búningsherbergjunum neðansviðs í Austurbæjarbíói. "þær stöllumar. 4 VIIvAN 18- tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.