Vikan


Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 11

Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 11
0 í þessu liúsi, sem stendur á Amag- er rétt utan viS Kaupmannahöfn, fæddist Carl Olsen 22. janúar 1880. <1 Litlu síðar fluttust foreldrar hans í þetta hús, og hér ólst Olsen upp. '0 Carl Olsen 17 ára. Hann var þá nýlega byrjaður að vinna hjá Levy-bræðrum, en þar þurfti hann að vera í fjögur ár, áður en hann gat talizt fullgildur verzlunar- maður. Þegar Olsen var ungur verzlunar- maður í Kaupmannahöfn setti hann upp litla sælgætisverzlun, sem sést fyrir miðju á myndinni hér að neðan. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.