Vikan


Vikan - 27.07.1967, Qupperneq 3

Vikan - 27.07.1967, Qupperneq 3
Ný framhaltíssaga í næstu viku hefst ný framhaldssaga. ÞaS er nýtt ævintýri um hina gömlu vinkonu okkar, Modesty Blaise, og hægri hönd hennar, Willie Garwin. Sagan hefst með lýsingu á óaldarflokki, sem hefur á pr|ón- unum ofsafengna áætlun. Gengur hún undir kenni- heitinu og dulnefninu Tígristönn, og þar af dregur sagan nafn. Að siálfsögðu verður það svo hlutverk Modesty og Willies að koma þeim flokki fyrir katt- arnef. Það tekst með glæsibrag, þótt það kosti ótrú-| legar fórnir og oft skelli hurð nærri hælum. Sagan' er æsispennandi eins og búast má við og stendur síð- ur en svo hinu fyrra ævintýri Modesty Blaise að baki. Smásagan í næsta blaði heitir Eldspýtur og er eftir Astu Sigurðardóttur. Það er óþarfi að kynna Astu fyrir lesendum. Sögur hennar vöktu mikla at- hygli á sínum tíma, en það er orðið nokkuð langt síðan ný saga eftir hana hefur birzt. Af öðru efni má nefna greinina Afkastamesti rit- höfundur veraldar. Þar segir frá franska rithöfundinum Georges Simenon, sem hefur samið 430 skáldsögur og er ekki einasta afkasamestur heldur einnig mest lesinn allra rithöfunda í víðri veröld. Þá er greinin Hringborgin, þar sem segir frá framtíðarskipulagi í stórborgum og ótalmargt fleira. Síðast en ekki sízt vildum við minna á Sumarget- raunina okkar. Það eru glæsilegir vinningar í boði: Ferð fyrir tvo til Marokkó, Polaroid-myndavélar og •útileguútbúnaður frá Belgjagerðinni. Síðasti hluti get- ■raunarinnar birtist í næsta blaði. HÚMOR í VIKUBYRJUN ws-’’ f?' ,0 , tTV, • •'i'lj/ •' 1 'gi’. | « *?, I ÞESSARIVIKU SUMARGETRAUN VIKUNNAR, 4. hluti .... Bls. 4 ÚTILÍF, VEIÐIMENNSKA OG ÍÞRÓTTIR, grein SIGURINN YFIR TÍMANUM Bls. 8 eftir Helga Sæmundsson Bls. 18 MAROKKÓ, grein um þetta ævintýraland. ANGELIQUE í BYLTINGUNNI, framhaldssag- sem allir þekkja úr Þúsund og einni nótt. an um þessa vinsælu, frönsku ævintýrakonu Bls. 20 Dagur Þorleifsson tók saman Bls. 10 SÍÐAN SÍÐAST Bls. 22 VIÐVÖRUNIN, smásaga . . Bls. 12 Á LEIÐ TIL HOLLYWOOD, örstutt viðtal við HVIKULT MARK, framhaldssagan um hið æv- Jón Viggósson, sem hyggst gerast kvikmynda- intýralega líf Lew Harpers eftir Ross Mac- leikari í Hollywood Bls. 25 Donald Bls. 14 ÞAÐ BORGAR SIG AÐ RÁÐA VIÐ SKAPIÐ, FLEYGIFERÐ TIL MALLORKA, Gylfi Gröndal síðari hluti endurminninga Jóns Péturs Jóns- segir frá örstuttri ferð til þessa vinsæla ferða sonar .... Bls. 26 mannastaðar Bls. 16 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 46 ÚTGEFANDX: HILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður Ilrciðar. Meðrltstjórl: Gylfi Gröndal. Blnðamaður: Dagur Þorlelfsson. Útlitsteikntng: Snorri Friðriksson. Auglýsingar; Ásta Bjarnadóttir. Drriflng: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt 33. Símar 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35. Áskrlftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrlrfram. Prentun og myndamót Hilmlr h.f. FORSÍÐAN Vatnsdalur í Austur-Húnavatnssýslu er grösugur dalur og svipfríður og þar er mjög búsæidarlegt. Forsíðumyndin okkar er aS þessu sinni tekin af brúnni yfir Gil í Vatnsdal. Myndina tók BöSvar IndriSason. 30. tbi. VTKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.