Vikan


Vikan - 12.12.1968, Side 3

Vikan - 12.12.1968, Side 3
r á VIKU BROS Páli þykir bara gaman að fá þig, mamma! -y/oi/tV- lþessari viku Þetta er auðvitað ekki vel borgað, en það er örugg vinna. POSTURINN ......................... Bls. DAGLEGT HEILSUFAR ................. Bls. IVIIG DREYMDI ..................... Bls. CATHERINE ......................... Bls. MARHIUANA ......................... BIs. ONASSIS ........................... Bls. ANGELIQUE í VESTURHEIMI ........... Bls. BOGMAÐURINN ....................... Bls. SAGA FORSYTEÆTTARINNAR ............ Bls. Á SLÓÐUM ANGELIQUE................. Bls. VIKAN OG HEIMILIÐ ................. Bls. 4 6 7 8 12 14 16 18 22 24 46 VÍSUR VIKUNNAR: Þótt enginn trúi á íslenzkt gengi lengur og auralukkan jafnvel Dögól svíki. til vegsemdar í gölnum heimi gengur á gullnum skóm hið fjórða þýzka ríki. Þar sumir hryggir fornra morða minnast er minna gengu þýðverskum í haginn, en Stalíngrað og Verdun kannski vinnast með vesturmörkum einhvern næsta daginn. Hjá íslendingum situr keip við saman og senn hvað líður koma blessuð jólin. Af þeim hafa margir gagn og gaman, þótt gengið hækki vart um leið og sólin. Þá jólaölið seggir prúðir súpa og sálin gleðst í snauðum jafnt og fjáðum. Hjá jóladilknum klökkir margir krjúpa og Kristi og Mainmon þakkir færa báðum. &8BSÍS2ÍA. FCRSÍÐAN: Hversu stutt er pilsið? Eða skyldi yfirleitt vera nokkurt pils? tautar sá gamli við sjálfan sig og hristir höfuðið yfir unga fólkinu nú á dögum. Þrátt fyrir hneykslan öldunganna, verð- ur ekki annað sagt, en klæðnaður táninganna sé bæði fjöl- breytilegur og litríkur. Bjarni Jónsson teiknari sýnir okkur eitt dæmi þess á forsíðu þessa tölublaðs. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaða- maour: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Jcnsína Karlsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 523. Verð 1 lausasölu kr. 50,00. Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst eða mánaðarlega. INÆSTII „Stöðugur straumur pílagríma streymdi til San Giovanni Rotondo hin síðari ár. Faðir Píó var tignaður sem helgur maður meðal allra stétta í öllum löndum. Allir vildu koma að sjá „hinn heilaga bróður“, hlusta á hann tala, snerta klæði hans. Þeir sem vildu taka skriftir hjá honum urðu að láta skrásetja sig marga mánuði fram í tímann, en bíða í viku eftir því að komast að til að vera við messu hjá honum. Trúin á helgi hans hefur farið vax- andi ár frá ári, en árið 1919, þegar fyrst fréttist af þessu undri, varð hrifningin nær sjúkleg.“ i Þetta er upphaf greinar, sem nefnist Meff handasár Krists í lófunum. Ýmislegt fleira jólaefni verður í næsta blaði, en það er síðasta blað fyrir jól, svo sem Rómversk- ur hermaffur, jólasaga, o. fl. Af öðru efni má nefna þátt- inn í sjónmáli, en þar segjum við nýjustu fréttir af Dýr- lingnum, sem er kominn aft- ur öllum til óblandinnar ánægju. Þá segjum við frá nýútkominni barnabók, sem heitir Silas og hesturinn hans og hefur hlotið verðlaun og frábæra dóma erlendis. Síðast en ekki sízt minnum við á hina nýju framhalds- sögu okkar, sem er engin önn- ur en Angelique, og að þessu sinni í Vesturheimi. 49. tbl. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.