Vikan


Vikan - 14.05.1969, Qupperneq 12

Vikan - 14.05.1969, Qupperneq 12
EFTIR WILLIAM MANER ■ : . $ Stella runstall vaknaði við að hún heyrði bílhurð skellt, og meðan hiin var milli svefns og vöku, var luin hálf utan við sig ög hrædd. I»á sá htin Itinglskinið brjótast gegnum blöð Lrjánna fyrir utan gluggann, og heyrði andardrátt tnannsins síns við hlið sér, kom til sjálfrar sín og sá að hún var í svefnherberginu, og að það var áliðið. Mjög áliðið. Þegar hún áttaði sig betur, varð henni allt Ijóst, þetta Það var gott, hún gat, þá soínað róleg. En þegar mínútu augun aftur. Ef hurðarskellirnir hefðu verið frá bíl •Stella reis upp á olnboga, hlustaði. Það var allt h þeirra bíll, en hýfer gat það þá. verið? Hún smeygði í flötina, ög skuggar trjánmi voru greinilegir. fáHí K enginn sat í hommt. Stella skarmnaðist sín fyrir að njósna við gluggítnn og var á. leif ... : .......... ' ....__t'u' : ...i:„ i'... var lrans anótt laugarrlags, og Mike var að fylgja Anitu heim. in þess hún hevrði útidymar opnast, galopnaði hún að heyra í útidyrunum, en það var steinhljóð. henni ónotíi. Ef lil vill hafði þetta ekki verið k að glugganum. 'l'mrglskinið lýsti upp gras- undir götuljósinu og hún sá greinilega að rúmið aftur, þegar hún varð vör við hreyf- ingu í skugganmu á gangstéttinni Það var Anita. Stella sá hana slíta sig frá Mike, ett hann greip hana í faðtn sinn aftur, og hún heyrði óm af röddtim þeirra i næturkyrrðinni. heyrði að Anita var sarnmála Mike um eitthvað ... . Stella íór aftur í rúniið, og vonnði að þau hefðu ekki tekið eftir lienni við gluggann. Frank hreyfði sig um leið og hún teýgði úr sér, hún lagði handlegginn yl’ir hann og hugsaði með sér að það væru eiginlega móðurlegar tilfinn- ingar sem hún bar til Anitii, og í raun og veru ætti hún að kalla á hana. Hún brost.i tneð sjálfri sér. já auðvilnð var það skylda hennar. Þegar allt koin til ttlls var Anita ekki nema nítján ára, og þar setrt hútt bjó lijá þeim, meðan hún geklc í ver/.hmarskúlann, báru þau ábyrgð á ltenni. Mike var tutt- ugu og Iveggja ára laganemi: greindur piltur, cn hvað vissti þau amiað mn hann?

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.