Vikan - 14.05.1969, Síða 16
Það var sænski greiíinn
von RoRsen, sem hafði frum-
kvæði um flutninga til hjálp-
ar Bíöfrumönnum, sem komst
svo að orði, að heimsins
meginmein væri að þrátt fyr-
ir gífurlegar tæknibyltingar
síðustu áratuga væri hann
ennþá í aðalatriðum hneppt-
ur í skorður stjórnarkerfa frá
nítjándu öld eða enn lengra
aftan úr öldum. Þessu fylgdi
seinlæti til þjóðfélagsumbóta,
sljóleiki í mannúðarmálum og
stórhættulegur skilaháttur í
milliríkjaviðskiptum.
Areiðanlega er mikið til í
þessari umsögn sænska greif-
ans. Fjölmargir voldugustu
manna heims eru fæddir á
nítjándu öld og manndóms-
og móturnarskeið þeirra voru
árinum kringum og upp úr
aldamótunum. Nokkra má
nefna.
CHARLES DE GAULLE
hershöfðingi, fæddur 1890,
stjórnar Frakklandi enn
harðri. Hann stendur af sér
jafnt pólitískar og efnahags-
legar kreppur og heimurinn
getur ekki annað en dáðst að
furðulegu úthaldi hans og
lífsfjöri. í fyrrasumar ætlaði
allt af göflunuin að ganga í
óeirðum stúdenta og verka-
manna, og vikurnar fyrir jól-
in var frankinn í hættu —r en
de Gaulle kemst yfir allt!
FRANCISCO HAHA-
MONDE F R, A N K O hers-
höfðingi, fæddur 1892, er enn-
þá ríkisstjóri konungsríkisins
Spánar, önnum kafinn við að
tryggja eftirmanni sínum ör-
ugga framtíð.
JOSIP TITO, l'æddur
fæddur 1892, er fyrir utan de
Gaulle sá eini af görpum síð-
ari heimsstyrjaldar, sein enn
er við völd. Að vísu gætir í
landi hans andstöðu við
stjórnina, en varla hafa Júgó-
slavar mikinn áhuga á að
skipta um leiðtoga í bráð,
jafnmikið ' og þeir áttast nú
nágrannann stóra í austri.
WALTER ULBRICILT,
fæddur 1898, er meðal elztu
kommúnista. Hann sýnist
liaía góð tök á sínu austur-
þýzlca ríki og vera við góða
heilsu. Ekki heldur þar bend-
ir neit til leiðtogskipta í bráð.
IIAILE SELASSJE Eþí-
ópíukeisari, fæddur 1891, er
líka enn ’við beztu iieilsu.
SJANG KAÍ-SÉK mar-
skálkur, fæddur 1887, mun
nú vera aldursforsetinn með-
al leiðtoga heims. Hann ríkir
enn yfir eynní Formósu og
horfir löngunaraugum yfir á
kínverska meginlandið. Einn-
ig honum heilsast vel, þrátt
fyrir aldurinn.
/
Indíáninn rökstuddi skilnaðarumsóknina þaning: Mig planta
korn, mig fá korn. Mig planta kartöflur, mig fá kartöflur.
Mig planta Indjána, mig fá Kínverja.
Guð lætur rigna jafnt á réttláta og rangláta, en þeir rang-
látu geta þó altént stolið sér regnhlíf!
Læknisfrúin er svo forvitin, að hún lét setja aukaheyrnartæki
á hlustunarpípuna mannsins síns.
V.___________;_______________________________________________:_V
Iamlir menn
í NVJIM HEIMI
HO CHIN MIN, fæddur
1891, leiðtogi Norður-Víet-
uams. Þessi litli, pervisni
maður með rytjulega hökú-
toppinn, lifir fábreyttu, næst-
um meinlætalegu lífi, og er
ákaft dáður af þjóð sinni.
Otrúlegt er að hann láti af
völduin í bráð, svo fremi að
Elli kerling komi honum ekki
á hné.
MAÓ TSE-TUNG, fæddur
1898, hefur enn tök á stjórn-
artaumunu mí sínu fjölmenna
ríki, en óljóst er livort svo
verður enn um langa fram-
tíð.
PÁLL páfi sjötti, fæddur
1897, er andlegur leiðtogi sex
hundru ðmiljóna kaþólskra
manna. Hann er hinn bratt-
asti og hefur þegar sýnt, með
pillubréfinu og á fleiri vegu,
að hann vill ráða nokkru um
hvernig fólk lifir lífinu.
16 VIKAN
20. tbl.