Vikan - 14.05.1969, Blaðsíða 45
ókunn í byggðarlaginu. Af tilviljun
var hún stödd á Hovmantorps-stöð-
inni að kvöldi 11. marz. Hún hafði
séð mann ganga eftir járnbrautinni.
Rannsóknardómarinn, Emil Ekdahl,
ákveður að tefla ofurlftið djarft.
Hann biður konuna að Ifta yfir rétt-
arsalinn og aðgæta hvort hún geti
þekkt aftur þennan mann. Konan
svipast um í salnum.
— Hann er þarna, segir hún. —
Ég er ekki í nokkrum vafa um, að
þetta er hann.
Um leið benti hún á mann, sem
þerrði enni sitt með vasaklút. Þessi
maður var — Bror Helge.
Fjölmörg önnur vitni eru leidd
fyrir réttinn og látin segja frá öllu
sem þau vita um Önnu og hvarf
hennar. Meðal annars er maður,
sem segist hafa spurt Bror Helge
fáeinum dögum eftir að líkið fannst,
hver hann héldi, að hefði unnið
þetta ódæðisverk.
— Það gerðist um nótt, svo að
enginn sá það. Þess vegna verður
ekkert sannað í málinu, á Bror Helge
að hafa sant.
Bror er nú formlega ákærður fyr-
ir morðið á Önnu Johansson. En
hann neitar stöðuqt og heldur fram
sakleysi sínu. í fyrstu neitar hann
me;ra að seoia, að hafa átt nokkuð
saman við Önnu að sælda. En þeg-
ar hvert vitnið á fætur öðru heldur
fram hinn aagnstæða, iátar hann að
hafa sofið hiá henni nokkrum sinn-
um, en kveðst ekkert vita um hana
kvöidið 11. marz, þvf að þá hafi
hann farið á fund unnustu sinnar.
Hann er enn einu sinni minntur á,
að það sé vægast saat einkennileat,
að unqur maður skuli taka sér langa
ferð á hendur í hinu versta veðri til
að hitta unnustu sína, en láti sér
síðan nægia að banka einu sinni á
gluggann hiá henni og dokar ekki
einu sinni við. á meðan hún er að
oDna fyrir honum. Þessu svarar Bror
þannig:
— Éo er ekki vanur að bíða heil-
ar nætur eft'r að oonað sé fvrir mér!
Ff hún herur viliað fara á fætur, þá
rat hún aert það strax.
Hann harðneitar bví, að hann hafi
verið við Hovmantorn-stöðina um-
rætt kvöld. Hann seair að konunni,
sem bvkist hafa séð hann, hlióti að
sk'átlast Hann neitar ákærunni oq
Frefst þess að fá að fara fnáls ferða
sinna.
En rétturinn er óhagqanlequr.
Rror Helae er settur f gæzluvarð-
hald.
nRAlJMUR VITNISINS
Oo bar með er harmleikurinn á
Gntahnlt fluttur vfir í fanaelsið í
Vaxiö oq hefur bar samastað í heilt
ár. Hver rannsóknin á fætur annarri
er nerð, án bess að unnt sé að sanna
<V'on!andi rökum, að hinn hand-
tekni hafi mvrt Önnu Johansson. Á
aönaunum f fanoelsinu standa unq-
ar stúlkur í biðröð til bess að fá að
s;á andartak unaa oa falleqa mann-
inn með liðaða hárið. Hann nvtur
ótrúlearar hvlli hiá kvenfólki oa
'órðist hafa einhver ólvsanlea tök á
bvf. Honum berast stöðugt blóm og
gjafir frá ónefndum konum. Og
einnig fær hann bréf í bunkum frá
konum á öllum aldri, sem segjast
gráta og biðja fyrir honum á hverri
nóttu.
Samt þrengist hringurinn æ meir
að Bror Helge og það verður jafnt
og þétt erfiðara fyrir hann að sanna
sakleysi sitt. En einnig koma f Ijós
uoplvsingar, sem benda til þess, að
ef til vill hafi hann ekki verið einn
um að drýaja þennan verknað. Að
minnsta kosti hlýtur einn maður eða
fleiri að hafa verið f vitorði með
honum.
9. nóvember 1906, þegar gerðar
hafa verið níu rannsóknir á málinu,
gerist óvenjulegur atb"rður, sem
vekur slíka athygli, að engu er lík-
ara en sorenaiu hafi verið varpað í
réttarsalinn. 32 ára gamall maður,
Alfred Gustavsson, er leiddur í
v;tnastúkuna. Framburður hans er
bvggður á — draumi! Nokkrum vik-
um áður hafði hann séð í draumi,
hvernig Anna var myrt!
HÚN GEKK Á MILU TVEGGJA
MANNA
Þessi unai maður er ekki þannig
útlits. að hann sé draumóramað'"-
eða fáist við dulræn fyrirbæri af
neinu taai. En honum varð það á
segja vinkonu sinni frá þvf, sem
hann hafði dreymt, oq hún hafði
þegar f stað snúið sér til sýslu-
mannsins. Gustavsson var æfur af
reiði, þegar hann frétti bað. En hann
aat ekki skorazt undan því að segia
frá beirri staðrevnd. að betta hafði
hann dreymt. Hann mundi það iafn
Fósleaa on ef bað hefði qerzt f
raunveruleikanum.
Hann bvriar á því að taka fram,
að hann hafi aðeins einu sinni séð
Bror Helae brenða fvrir við réttar-
höldin 9. nnvember. Um annað fólk,
sem er viðriðið harmleikinn. veit
hann ekkert oa hefur aldrei séð bað.
Hann hefur lesið frásaanir blaðanna
af atb'irðunum. en bau hafa ekki
Ivst v’ðkomandi fólki. hvorki útliti
bess né klæðaburði, oq aldrei birt
m'/nd'r af því. Þr^tt fvrir betta qef-
ur Gustavsson Ivst nákvæmleaa
hvemiq Anna var klædd, þenar hún
hvarf. oa sú Ivsinn er sannleikanum
samkvæm f hveriu einasta smáatr-
iði. Einnia Ivsir vitnið hatti hennar
oo veski, sem aldrei hafa fundizt.
br=tt fvrir mikla leit.
Fólkið í réttarsalnum verður sem
steini lost;ð af undrun.
í drauminum sá Gustavsson Önnu
ganga eftir skóqarstíg á milli
tveqgia manna. Annar þeirra álítur
hann að hafi verið Bror Helae. Hinn
var læari, en þreklega vaxinn oq
með yfirskeag. Allt í einu lyftir
annar maðurinn, — Gustavsson qat
ekki séð hvor bað var — uop hend-
inni oa slær Önnu í hnakkann.
— Guð minn góður! Lofið mér að
lifa, hrópar stúlkan um leið og hún
hníqur niður. Mennirnir beygja sig
niður og taka upp hattinn og vesk-
ið.
Alfred Gustavsson vaknar, en
hann sofnar aftur eftir örskamma
FjarlægiS
naglaböndin
á auðveldan hátt
*Fljótvirkt * Engar sprungur
* Hreinlegt * Sársaukalaust
Hinn sjálffyllti Cutipen gefur mýkj-
andi lanolín blandaðan snyrtilög, einn
dropa í einu sem mýkir og eyðir
óprýðandi naglaböndum. Cutipen er
eins og fallegur óþrjótandi sjálfblek-
ungur sérstaklega gerður til snyrting-
ar. Hinn sérstæði oddur hans snyrtir
og lagfærir naglaböndin svo að negl-
ur yðar njóti sín. Engra pinna eða
bómullar er þörf. Cutipen er algjor-
lega þéttur svo að geyma má hann í
handtösku. Cutipen fæst í öllum
snyrtivöruverzlunum. Handbærar á-
fyllingar.
CutiþCfi
Fyrir stökkar neglur biðjið um Nutri-
nail, vítamínsblandaðan naglaáburð
sem seldur er í pennum jafn hand-
hægum í notkun og Cutipen.
UMBOÐSMAÐUR:
J. Ó. MÖLLfR & C O.
KIRKJUHVOLI, REYKJAVÍK
stund og þá heldur draumurinn
áfram.
BÖNDIN BEINAST EINNIG AÐ
JOHAN HELGE
Hann sér að mennirnir ganga að
bæ nokkrum. Þeir haida áfram og
staðnæmast við hlöðuna og fara
þar inn. Þeir setja hattinn og veskið
undir planka. Á meðan þeir eru að
fást við það, vaknar Gustavsson
aftur.
Það fer kliður um troðfullan rétt-
arsalinn. Bror Helge er fölur sem
nár.
Alfred Gustavsson hefur lok'ð
frásöan sinni oa rannsóknardómar-
inn tekur til máls. Hann seqir, að
v:tnið hafi Ivst miklu nákvæmar en
bað qerði hér fyrir löareglunni
bvernig bað drovmdi, að morðið
hefð' verið framið. Svo ótrúleqa vill
t'l. að Ivsinq hans kemur nákvæm-
leoa heim og saman við niðurstöð-
ur krufningarinnar, en frá þeim hef-
ur ekki verið skvrt ooinberleaa.
Einnig seair hann frá bví, að far-
ið hafi verið með Gustavsson til
Gcitahult. en bangað hafði hann
aldrei áður komið. Hann benti þeq-
ar á staðinn. bar sem hann drevmdi
að morðið hefði verið framið. Hver
einasti smáhluti umhverfisins, hver
hóll oo hæð. iafnvel hver einasti
stelnn. kom heim við bá lýsfnau,
sem hann hafði áður aefið á morð-
staðnum. samkvæmt draumi sfnum.
Gustavsson sýndi einnig leiðina,
sem hann sá mennina ganga í
draumnum. Eftir að hafa leitað
nokkra stund, fann hann hana. Hér
er um að ræða stíg, sem sjaldan er
notaður, en liggur að bæ Carls
Helge.
Hlaðan, sem vitnið lýsti í draumn-
um, lítur alveg eins út og hlaðan á
bæ Johans Helge. I þessari sömu
heimsókn kom Gustavsson einnig
auga á mann, ssm samsvaraði að
öllu leyti lýsingu hans á hinum
manninum, sem ódæðið drýgði.
Þetta er Ijóshærður maður, fremur
lágur vexti en þreklega vaxinn og
með yfirvaraskegg. Um leið og vitn-
ið leit hann augum, starði það lengi
á hann, en sagði sfðan:
— Þetta er hann . . . sá sem var
með Bror . . .
Maðurinn, sem þeir mættu var
enginn annar en bróðir hins grun-
aða, Johan Helge.
Nú trúði fólkið naumast lengur
því, sem það heyrði og sá í réttar-
salnum.
Það leyndi sér ekki, að Bror Helge
var brugðið. En hann reyndi að
harka af sér og sagði, að því yrði
að sjálfsögðu ekki neitað, að Gust-
avsson kynni að hafa dreymt þetta.
En hverniq qat draumur verið sönn-
unargagn, þegar raunveruleikinn
var annars vegar?
Hinn óvenjulegi vitnisburður Gust-
avssons leiddi til þess, að í marz
1907 var Johan Helge handtekinn
ca sakaður um hlutdeild í morðinu
á Önnu. Auk draumsins var ástæða
handtökunnar einnig svört gríma,
sem fundizt hafði f námunda við lik
Önnu, og reyndist hafa verið f eiau
konu Johans Helge, sem látizt hafði
fyrir nokkrum árum. Einnig hafði
komið fram f vitnaleiðslum. að hiól-
spor séust liqgja að bæ Johans nótt-
ina eftir að Anna hvarf. Fiöldi manns .
sagði einniq frá því við réttarhöld-
in, að nóttina eftir föstudaginn
langa — en lík Önnu fannst að
morgni lauqardagsins fvrir páska —
hafi þeir heyrt og séð hestvaqn
koma úr sömu átt. Rannsókn leiddi
í Ijós, að hér var um sama vagninn
að ræða og sást aðfaranótt 12. marz.
Vagn þessi þekktist á því, að eitt
hiól hans var skakkt. Sá vaan var
einmitt í eigu þeirra Helge-feðga.
Tuttugu og átta bændur úr ná-
grenninu skrifuðu undir yfirlýsingu
bess efnis. að allir hestar þeirra
hefðu verið f hesthúsum umrædda
nótt. Carl Helae var sá eini, sem
neitaði að skrifa undir þetta skial.
Rétturinn taldi sig nú hafa nægar
sannanir fvrir þvf, að þeir Helge-
bræður, Bror og Johan, hefðu myrt
Önnu, ,,sennilega á þeim stað og
með þeim hætti, sem vitnið Alfred
Gustavsson sá í draumi sínum" og
að likið hafi síðan verið falið f nám-
unda við bæ Johans Helge, þar til
nóttina eftir föstudaginn langa, beg-
ar því var ekið á hestvagni að ár-
bakkanum, þar sem það fannst
morquninn eftir. Sú staðreynd, að
líkið var óvenju vel útlítandi telur
réfturinn stafa af því, að það hafi
verið qeymt á dimmum og köldum
stað. Spor, sem fundust f mosanum,
20. tbi. VTTvAN 45