Vikan


Vikan - 06.08.1970, Blaðsíða 44

Vikan - 06.08.1970, Blaðsíða 44
Loksins. Loksins eftir allt tekkiS: Pira- System gefur ySur kost á aS lifga uppá híbýli ySar. Ljósar viSartegundir eru sem óSast aS komast í tízku. Framúr- skarandi í barnaherbergi. SkrifborS úr Ijósri eik. UppistöSurnar svartar eSa Ijósgráar eftir vali. Smekklegt, nýtt, margir uppröðunarmöguleikar. Hvorki skrúfa né nagli í vegg. Ekkert annað hillukerfi hefur þessa kosti. Því ekki að velja ódýrustu lausnina, þegor hún er um leið sú fallegasta. Lífgið uppá skammdegisdrungann með Ijósum viði. Skiptið stofunni með Pira- vegg. Fristandandi. Eða upp viS vegg. Qezta lausnin t skrifstofuna. Höfum skápa, sem falla inní. Bæði i dökku og Ijósu. Komið og skoðiS úrvalið og möguleikana hjá okkur. Pira fæst ekki annarsstaðar. « PIRA Frábær lausn í húsbóndaherbergiS EINKAUMBOÐ FYRIR PIRA-SYSTEM A ISLANDI HIÍS OB SKIP Armúla 5 Sími 84415-84416 búinn að neita að fara með henni. — Já, það er fallegt þarna, sagði Nicholas þurrlega. — Og mig sem langaði svo til að koma með ykkur! Hún fór að gráta. — Þú særir mig með framkomu þinni, -—- þú, sem alltaf varst afbrýðisamur út af vinum mínum, alsaklausum. Það er eiginlega kátbroslegt, það er ég sem ætti að vera afbrýðisöm. Ég man eftir Madeleine. . . .! Hann gekk eitt skref áfram og hún hljóp upp stigann, eins og hún væri dauðhrædd við hann. É'g heyrði hurð skellt, hurðinni við endann á gangin- um. Nú sat hún þarna uppi og grét... . — Mér finnst þér koma sví- virðilega fram við konuna yðar! sagði ég öskuvond. Hann sneri sér snögglega að mér og greip svo fast um axlir mínar, að ég fann sárt til. Aug- un gneistuðu og ég fann að hann ÞETT3 ER POP - PUTA $UMAR$IN« Það er ekki aðeins að FLOSI syngi lögin á þessari plötu af sannkallaðri „pop-innlifun“ heldur er undirleikur hljóm- sveitarinnar POPS mjög góð- ur. * Þessvegna er óhætt að endur- taka: ÞETTA ER POP-PLATA SUMARSINS SG-hljómplötur var að því kominn að missa valdið á sjálfum sér, hann, sem örugglega beitti sjálfan sig járn- aga að jafnaði. — Svo yður finnst það! sagði hann, milli samanbitinna tann- anna. — Þér vitið ekkert um þetta! Viljið þér gjöra svo vel að skipta yður ekki af þessu! Eg vil minna yður á að það var á móti mínum vilja að þér voruð ráðin hingað í húsið! — Já, mér er það ljóst, hvæsti ég til baka. — Ég heyrði yður tala við móður yðar um það, segja henni að mér væri ljóst að hún væri auðug, það gæti haft sínar afleiðingar. - - Hvernig vitið þér þetta? —- Það var fyrsta sinn sem ég kom hér, — ég gleymdi töskunni minni, svo ég kom aftur til að sækja hana. — Þér láguð á hleri! sagði hann með fyrirlitningu. — Ekki viljandi! Ég var að því komin að segja honum sannleikann um sjálfa mig, en eins og hann var skapi farinn þessa stundina, myndi hann ekki taka eftir því hvað ég væri að segja, og ég yrði af ánægjunni af því að gera hann skömmustulegan. Hann strauk sér um augun. —• Ég hef verk að vinna, sagði hann og rödd hans var hrjúf og alls ekki sáttfús. Svo gekk hann inn í vinnuherbergi sitt og lok- aði á eftir sér. Ég gekk að dyrunum við enda gangsins, þar sem stiginn lá upp í herbergi Savalle, og lagði við hlustirnar. Ég heyrði veikan óm af tónlist, mér heyrðist það vera eitthvað eftir Chopin. Vesaling- urinn, hugsaði ég. Það var eins og Nicholas gerði sér far um að auðmýkja hana, við öll möguleg tækifæri. ... Framhald. Að tala við sjálfan sig Framhald af bls. 21. Þau labba bæði þegjandi út á engið. Bóndinn tekur til við bindinguna, og Móra finnur sér svefnstað í fangahnapp. — Já, það var munur þegar tunnan stóð á stokkum. En í amstri dægranna voru líka ljósir blettir. Einn þeirra var haustið sem fiskikaupmaður- inn kom í fjörðinn. Það var far- ið með þessa þyrsklinga, sem bændurnir voru búnir að draga á bátinn að loknum heyönnum og haustverkum, og þetta var hreint ekki svo lítið, enda góðar gæft- ir og aflasælt. Þegar lokið var viðskiptum, þá var bændunum boðið í káetuna og þar hellt hressilega í kollurnar. Að vísu var þetta ,,spanjóli“, en yljaði þó brjóstið og létti lundina. Þegar bóndinn stígur upp úr bátnum, bregður hann á leik, hoppar upp fjöruna og skoppar derhúfunni sinni, sem harðnað 44 VIKAN 32- tbi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.