Vikan


Vikan - 06.08.1970, Blaðsíða 14

Vikan - 06.08.1970, Blaðsíða 14
OSTA- RÉTTIR ^❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 400 gr ostur 1 hvítlauksbátur 2 dl hvítvín 2 tsk. kartöflumjöl 11/2 msk. konjak franskbrauðsteningar Nuddið fonduepottinn að innan með hvitlauk og hellið hvitvíninu í. Potturinn settur yfir vægan hita. Þegar vínið er orðið heitt, er ostur- inn, sem áður hefur verið skorinn í þunnar ræmur settur útí. Hrærið í með stálgaffli meðan osturinn bráðn- ar hægt. Kartöflumiölið hrært út með konjakinu og hellið síðan i osta- iafninginn, sem á að vera þykkur og gljáandi. Fonduepotturinn er sett- ur á borðið og látið haldast heitt og fIjótandi en látið ekki sjóða. Hver gestur fær síðan sinn gaffal og dýf- ir brauðteningum i ostamassann. DRÖFN H. FARESTVEIT Ost má nota á ennþá fleirl vegu en hér verða nefndir, hann má nota með næstum öllu. Svo sem fallega skorpu á ofnbakaða rétti, sem „slæðu“ yfir súpur, sem krydd í matinn, sem heitan og Ijúffengan aðalrétt, svo aðeins séu nefndir örfáir möguleikar af svo óteljandi mörgum. 14 VIKAN 32 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.