Vikan


Vikan - 10.12.1970, Blaðsíða 32

Vikan - 10.12.1970, Blaðsíða 32
HEYRA MÁ Cþó lægra iátij OMAR VALDIMARSSON Richie McCracken, Rory Gallagher og John Wilson. TASTE lifir nú í minning- unni — og Rory á peningunum sem hann hafði inn. EMDALOK TASTE Sagt er að það sé hreint kraftaverk að brezku hljóm- sveitinni TASTE hafi tekizt að starfa svo lengi saman sem raun varð á. Þeir sem ekki vita mikið um Taste og hafa ef til vill aldrei heyrt á hana minnzt, eru hér með veittar þær upp- lýsingar að undanfarna mánuði hefur Taste verið ein allra vin- sælasta hljómsveitin í Bretlandi og Evrópu og hefur fylgi þeirra verið slíkt að helzt hefur mátt líkja því við upphafsdaga Bítla- æðisins. En nú eru þeir sem sé hættir, og hefur sú ákvörðun vakið mikla athygli heima og erlendis. Ástæðan er þessi: Aðal- sprautan í hljómsveitinni var ávallt gítarleikarinn Rory Galla- gher, tónskáld, söngvari og fleira. Hann leit á sjálfan sig sem hljómsveitarstjóra, sem ætti að fá allt kaupið til að geta borgað hinum eins og honum sjálfum fannst réttlátt. En bassaleikaranum Richie Mc- Það cr orðið langt síðan við lofuð- um stúlku á Selfossi að segja eitt- hvað frá Marmaiade, cn úr því hefur ckki orðið fyrr en nú. Biðjumst við afsökunar á þcssum seinagangi, en vonum að umrædd stúlka — svo og aðrir — verði ánægðir í dag. Marmalade byrjaði fyrir fjórum ár- um síðan og lék þá' rokk sem átti að heita nýtt og ferskt. Spiiamennskan gekk ágætlega hjá þeim í sjálfu sér, en áheyrendur voru ekki ánægðir, svo hljómsveitin fór að verða meira og meira „commercial“ — án þess þó að það þurfi að vera nein lítillækk- un. Nú reynir Marmalade alit hvað af tekur til að losna við þennan stimpil sem þeir eru ekki hrifnir af sjálfir. Nú vilja þeir semsagt fara að leika þá tónlist sem þeir sjálfir hafa áhuga á. „Síðan í gamla laga, þegar við vor- um hvað mest „commercial" höfum við verið að breytast smátt og smátt; við förum dýpra og dýpra með hverri plötu og hverju albúmi. Tveggja laga plöturnar okkar, „Reflcctions of my life“ og „Rainbow" cru báðar hluti af þessari sjálfsögðu þróun okkar. Cracken og trommuleikaranum John Wilson þótti það ekki nægilega sanngjarnt. Það hefur verið þannig að Rory hefur fengið meira en hinir, tvisvar sinnum meira, en það hafa hin- ir fallizt á vegna þess að Rory hefur gert meira fyrir tónlist- ina en þeir. Og um miðjan októbermánuð, er Taste var að ljúka við hljóm- leikaferð um Bretland ásamt hljómsveitinni Stone the Crows, fór Rory fram á það, eins og áð- ur segir, að honum yrði borgað allt kaupið og svo myndi hann sjálfur sjá um að borga hinum. Þeir John og Richie voru ekki ánægðir með þetta, og var kom- ið svo að þeir félagar voru hættir að tala við Rory — og hann við þá. Þeir mæltu aldrei orð af vörum hver til annars, og þegar Rory og Richie þurftu að stilla saman hljóðfæri sín fyrir tónleika fór það að mestu fram með höfuðhneigingum. Á sviði bar hins vegar ekki neitt á neinu en um leið og hljómleik- um var lokið einangraði Rory sig frá hinum tveimur. Sjálfur hefur hann ekkert viljað segja um þetta mál, en það er vitað að hann, jafnt og hinir tveir, er sár yfir þessum endalokum. Þó sagði hann: „Eg sé enga ástæðu til að gráta yfir þessu en ég vil ekkert segja fyrr en ég er búinn að átta mig á hvað hefur skeð og ég hef tek- ið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni." Það verður að vera eitthvað gott sem Rory ætlar að gera í framtíðinni, því hann var far- inn að þéna um 250.000 krónur daglega með hljómsveitinni TASTE. Hinir fengu töluvert minna — en þó dágóðan skild- ing. Og þó Rory vilji ekki tala um endalok Taste, hefur trommu- leikarinn verið ófeiminn við það: „Það var ekki þannig að við vinnup á . . . En bíðið bara þangað til næsta LP- platan okkar keraur. Þar er cfni sem er raunverulega öðruvisi en allt ann- að sem við höfum gert áður,“ segir PAT FAIItLEY, sem leikur á 6- strengja bassa og kassagítar. Svo bætir hann við: „Við vorum heldur blankir þegar við byrjuðum. Staðreyndin er sú að við áttum ekki bót fyrir rassinn á okkur, svo við ákváðum að gefa út nokkrar sölu- plötur, sem voru vissar með að koma okkur á réttan, f járhagslcgan kjöl. Ég veit ekki hvort það var réttlátt gagnvart áhengendum okkar, en ég vona að fólk taki okkur eins og við erum núna.“ Um þessar mundir er Marmalade f fríi frá dans- og hljómleikahaldi, og hafa þeir notað undanfama 3 og næstu 1—2 mánuði til hljóðritunar og heimilishalds, en þrír þelrra eru giftir. „Ég sakna þess að spila ekki fyrir fólkið. Þetta er allt önnur tilfinning sem maður fær þegar maður er i stúdiói, mikið dauðari og daufari. En nú ætti að fara að koma að því að við getum farið að spila fyrir fólk á vildum ekki tala við hann, held- ur var það hann sem vildi ekki tala við okkur og þekkja okk- ur. Við erum búnir að vera á ferðalagi núna í lengri tíma og hann hefur aldrei viljað sitja í sama bíl og við. Ef við stoppuð- um einhvers staðar til að borða þá sat hann einn við borð. Eng- in hljómsveit getur starfað svona. Við unnum saman á sviði, því við erum hljómsveit, tónlistar- menn sem vinna að einhverju sameiginlegu, en það hljóta all- ir að vita að það sem við höfum verið að gera undanfarið ár er alls ekki neitt neitt nema drasl. Mér þykir fyrir því að þurfa að tala um Rory og hans tón- list á' þennan hátt, en ég verð að vera heiðarlegur. Mér finnst ég verða að gefa aðdáendum okkar skýringu á því sem hefur skeð, því ég er viss um að þó við hefðum bara staðið á haus hefði allt orðið vitlaust! Rory gerði í raun og veru allt sem hann mögulega gat til að láta okkur finnast við minni- máttar og hann stórstjarnan. Hann átti það meira að segja til að skipta sér alls ekkert af okk- ur á sviðinu, byrja á einhverju lagi og fara svo út í eitthvað allt annað, og stundum tók hann þrjú „sóló-númer“ í röð. Já, hann var hreinlega að reyna að skemma fyrir okkur.“ Það verður allavega gaman að fylgjast með hvað Rory Gallagher ætlast fyrir í fram- tíðinni, en þeir John og Richie hafa þegar stofnað nýja hljóm- sveit sem ber nafnið STUD. -— John hefur einnig sagt: „Persónulega hef ég mesta trú á þriggja manna hljómsveitum og þá með því hugarfari að allir séu jafnir og enginn sé álitinn meira en annar. Þetta sífellda „Rory þetta-og-hitt“ var að gera mig vitlausan." ☆ nýjan leik,“ segir ALAN WHXTE- HEAD, trommuleikarinn. Marmalade hefur aldrei verið það sem kallað er „underg;round‘<-hljóm- sveit, en engu að síður léku þeir i vor á hljómleikum þar sem nokkrar þesslags hljómsveitir léku, þar á meðal FAMILY. „Þeir eru að gera eitthvað allt annað en við,“ segir GRAHAM KNIGIIT, bassagítarleikar- inn. „En okkur var tekið á nákvæm- lega sama hátt, og þctta fólk hefur yfirleitt aldrei verið feimið að láta skoðanir sínar í ljós. Þetta voru nefnilega mestmegnis stúdentar.“ Alan Whitehead, sem er ekki eins mikill tónlistaráhugamaður og hinir, hefur viðurkennt að það sem hann sé hrifnastur af í sambandi við Mar- malade sé „glanshliðin“ á málinu. „Það eina sem þeir hafa áhuga á er músík, en ég hef meira gaman af að fara í partý, sækja fíha staði og hitta skemmtilegt fólk sem er í fín- um fötum. Jú, og svo þykir mér ákaflega gaman að spila. Jafnvel eft- ir þessi sex ár hef ég gaman af því. Það er engu líkt að spila á trommur: Maður fær algjöra útrás á því.“ Það hefur orðið breyting á Mar- malade, það viðurkennum vlð öll, og Framhald á bls. 48 32 VIKAN 50- tw.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.