Vikan


Vikan - 13.05.1971, Qupperneq 16

Vikan - 13.05.1971, Qupperneq 16
ÞAR .TIL dauoinn AÐSKILUR Það var óp, sem vakti hana. Um miðja nótt. Það var mollulegt loft í svefnherberginu, jafnvel þótt gluggarnir væru opnir. Helen Bertram lá grafkyrr í rúminu. Það hreyfðist ekki nokkurt blað á trjánum og ekkert hljóð heyrðist frá veginum fyrir ut- an trjágarðinn. Hún lá með galopin augu. Hún vissi að hún var vakandi og hún vissi hvað hafði vakið hana. Ópið. Hún fann hvernig svitinn rann niður andlitið og niður á háls- inn. Vissan um það að hún var ein í húsinu gerði hana skyndi- lega hrædda. Mig hefur verið að dreyma, hugsaði Helen. Það hlýtur að hafa verið draumur. - Þú ert ekki sú sama Helen, sem ég kvæntist, sagöi Raoul áhyggjufullur. — £g vil aðeins að þú verðir frísk, ástin mín! NY FRAMHALDSSAGA 16 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.