Vikan


Vikan - 13.05.1971, Qupperneq 31

Vikan - 13.05.1971, Qupperneq 31
STJÖRNUSPÁ HRÚTS- MERKII) 21. MARZ 2». APRÍL Eitthvaö, sem þú hefur kviSið fyrir allengi dynur nú yfir þig. Eigi að síður þarftu ekki að kvarta, því þú hafðir möguleika til að af- stýra þessu. Þú færð afar erfitt verkefni tii úrlausnar en öllum til furðu, ferst þér það prýðisvel. NAUT8- MERKIÐ 21. APRÍI. 21. MAÍ Þú hefur samvizkubit vegna einhverrar ógold- innar skuldar. Þú ættir að keppa að því að losa þig við hana. Þér hefur borizt bréf eða smá- gjöf, sem hefur komið þér i nokkurn vanda. Heillatalan þessa viku er 3. TVtBURA MERKIÐ 22. MAÍ — 21. JÚNÍ Það steðja að þér alls- kyns freistingar en yfirleitt muntu maður til að standast þær nema eina ... Það ber dálítið á tortryggni hjá þér í garð félaga þinna, en slíkt hugarfar bætir hag þinn sízt af öllu. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ - 23. JÚLÍ Þú verður gagnrýndur að ósekju fyrir eitthvað, sem þú hefur fram- kvæmt í algjöru grandaleysi. Til allrar hamingju verða enda- lokin þér í hag. Síðari part vikunnar færðu gest, sem þér er fremur hvimleiður. LJÓNS- MERKIÐ 24. JÚLÍ- 24. ÁGÚSl Margir meðlimir þessa merkis munu verða einstaklega næmir fyrir umferðapestum og liggja af þeim sökum ef til vill nokkra daga rúmfastir. Fyrir þá, sem verða heilsuhraust- ir og í fullu fjöri er laugardagurinn einkar varasamur. MBYJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚ8T — 23. SEPT. a Það hefur borið alltof mikið á eigingirni í fari þínu undanfarið, en vegna utanaðkomandi áhrifa breytist hugaríar þitt og framkoma til batnaðar. Vinur þinn, eldri maður, efnir heit sitt, sem betur fer fyrir Þig- VOGAR- MERKIÐ 24. SEPT. 23. OKT. Þú verður mjög bjart- sýnn og lífsglaður þessa viku, enda munu vonir þínar, í sambandi við atvinnu þína, rætast. Ástvinur þinn virðist vera nokkuð erfiður i skapinu og verðurðu að sýna honum meiri tillitssemi og þolin- mæði en endranær. DREKA- MERKIÐ 24. OKT. 22. NÓV. Þér hættir til að beita sjálfan þig of harðri gagnrýni, þannig að þú verður kjarklaus og hlédrægur. Þú færð óvænta og gleðilega heimsókn gamais, félaga. Þér berst tilboð, sem þú ættir að íhuga nákvæmlega. BOGMANNS- MERKIB 23. VÓV. 21. nes. Vikan verður mjög skemmtileg, þú hefur nóg að starfa og nógan félagsskap. Vinur þinn dvelst fjarri þér um stund og eftirlætur þér skemmtilegan hlut, til varðveizju. Fyrir ást- fangna skortir ekkert á rómantíkina. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Þú munt eiga margar ánægjustundir við nýtt áhugamál. Náin ætt- ingi þinn kemur þér á óvart með framkomu sinni og gerðum. Þú ættir ekki að leggja í neitt, sem hefur í för með sér fjárútlát i þessari viku. VATNSBERA. MERKIÐ upí 21. JAN. — 19. FEB. Þessi vika verður nokkuð' með öðrum hætti en þú hafðir gert ráð fyrir, en sízt óskemmtilegri. Þú hef- ur verið í mikilli óvissu um nokkum tíma, en nú, mjög bráðlega, finnurðu lausnina á þessu máli. Heillatala er 4. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Gleymska þín á eftir að koma sér nokkuð illa fyrir þig, en þú veizt að þú getur gert miklu betur. Varastu dökkhærðan mann, sem talar um viðskipti. Dveldu sem mest með fjölskyldu þinni og sinntu áhugamálum, sem þú átt, heimavið. Hóptryggíng Vaxandi áhugi er fyrir því, að samstarfsfólk, lífeyrissjóðir eða félög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUM. Með því móti verða iðgjöld verulega lægri. Samskot vegna fráfalls eða veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er fyrir hendi. Við höfum nú á boðstólum mjög fullkomna HÓPLÍF- SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur í veg fyrir tekju- missi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpeninga í allt að þrjú ár. er ódýrari! jf ^GTRV0 Tryggingafulltruar okkar eru ætiS reiðubúnir aS mæta á fundum með þeim, sem áhuga hafa á HÖP- TRYGGINGUM og gera tilboS, án nokkurra skuldbindinga. ANDVAKA SAMVIINNUTRYGGINGAR AÐEIHS 112 KRÓHUR Á 100 KÍLÓMETRA Hver hefur ekki þörf fyrir flest heimilistæki þó að hann eigi bifreið? SKODA bifreiðar gera yður kleift fremur öðrum að eignast hvorttveggja. MiöaO við aöra algenga 5 manna bifreið, spariÖ þér 16.000.00 krónur árlega í benzíni ( miðaÖ við 20.000 km árlegan akstur), scm þér getiö variö til kaupa á heimilistækjum eöa öðru því, sem hugurinn girnist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100. — Glxsilegt dxmi um hagkvxmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraöa þurrkur — Bamalxsingar Radial hjólbaröar — OG EYÐIR AÐEINS 7 LlTRUM A 100 KM. VIÐGERÐAÞJÖNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ÁRA RYÐKASKÓ. ÞaÖ er þess viröi að kynna sér SKODA. syningarbQI á staðnum. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. •AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42600 KÓPAVOGI

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.