Vikan


Vikan - 13.05.1971, Síða 40

Vikan - 13.05.1971, Síða 40
' — Oj bara, alltaf skal rigna þegar ég gifti mig! mikla athygli vakti. Bókin fjallar um sameiginlega bar- áttu liðsforingjans og heim- spekingsins gegn hernaðarsinn- uðum stjórnvöldum, sem af ör- yggisástæðum lokuðu Eatherly 5nnii á. taugahæii. Þessi bók fjallar um það, hvort ein lítil manneskja getur komið í veg fyrir, að hún sé látin fram- kvæma og bera ábyrgð á verkn- aði eins og kjarnorkusprengj- unni í Hirosima, þar sem 200 þúsund manns létu lifið. Með tilkomu hinnar nýju stríðs- tækni er hægt að láta einn mann framkvæma skipun, sem sviptir milljónir manna lífinu. Eatherly fylltist nýjum þrótti og aukinni bjartsýni, eftir að hann kynntist heimspekingn- um. Hann hafði í huga að skrifa ævisögu sína, og mörg kvik- myndafélög sýndu áhuga á málinu. En einhverra hluta vegna hefur hvorki bókin eða kvikmyndin séð dagsins ljós. Hins vegar upphófst fyrir nokkrum árum síðan deila um það, hvort nokkuð mark væri takandi á því sem Eatherly segði og var sú tortryggni byggð á þeirri staðreynd, að hann K hefði alis ekki stjórnað flugvélinni, sem lét sprengj- una falla yfir Hirosima. Þetta mun vera rétt að nokkru leyti, þótt það skipti ekki höfuðmáli. Eatherly stjórnaði flugvélinni, sem gaf merki um, hvenær sprengjan skyldi falla. Og mun urinn á þessu tvennu getur naumast talizt umtalsverður. KJARNORKUFRÆÐINGUR í EINANGRUN Robert Oppenheimer, kjarn- orkufræðingurinn, sem stjórn- aði vinnunni við gerð atóm- sprengjunnar, gat heldur ekki lifað eðlilegu lífi eftir það sem gerzt hafði. Hann neitaði að smíða fleiri atómsprengjur og eftir sögulegar yfirheyrslur var hann sviptur embætti sínu ár- ið 1953. Samið hefur verið leik- rit um yfirheyrslurnar, og hef- ur það verið sýnt víða um heim. Rannsóknarnefndin komst að þeirri niðurstöðu, að Opp- enheimer væri ekki áreiðan- legur maður. Skoðanir hans voru ekki aðeins hættulegar — hann hélt því m.a. fram, að hann gæti ekki borið ábyrgð á smíði svo skelfilegra vopna heldur hafði hann einhvern tíma í æsku átt vini og kunn- ingja, sem voru nú félagar í kommúnistaflokknum! Þannig var andrúmsloftið á McCarthy- tímanum. Oppenheimer var tal- inn ógna öryggi landsins, enda þótt ekki væri hægt að sanna á neinn hátt, að hann hefði brotið landslög eða gerzt ó- heiðarlegur gagnvart þjóð sinni á neinn hátt. I dómsnið- urstöðum var meira að segja að finna þau viðurkenningar- orð um sökudólginn, að hann væri „hreinskilinn, viljasterkur og staðfastur‘i. Hreinskilni Oppenheimers var meðal annars fólgin í því, að hann lýsti þvi yfir fyrir réttinum, að hann teldi stjórn- málaleiðtoga landsins ekki hafa til að bera þá dómgreind, sem að hans mati var nauðsynleg til þess að hafa undir höndum svo hættuloíTt vopn sem kjarn- orkusprengju. Það var ekki með glöðu geði, sem ríkisstjórnin setti Oppen- heimir frá. Enginn efaðist um, að hann væri einhver færasti vísindamaður samtimans. Niu árum síðar var revnt að veita honum einhvers konar upp- reisn. er honum voru veitt op- inberlega Fermi-verðlaunin fyrir skerf hans í þágu kjarn- crkurannsókna. —0— Arkitek*. flueliðsforingi, kiarnorkuvísindamaður: Þrír m°nn sem ólík reynsla og mis- munandi sjónarmið hafa knú- ið ti' hins sama: að taka á sig ábvrgð vegna glæpa samtím- ans. Þeir eru tákn samvizku heimsins. GÖÐVFRK í STAÐ HEFNDAR Framhald af bls. 12. Hún hafði ekki neinn áhuga á hiónabandi, enda þótt það mundi að sjálfsögðu létta henni ábyrgðina gagnvart drengnúm og um leið bæta honum að nokkru þá ógæfu, að faðir hans vildi ekkert skipta sér af hon- um, eftir að hann varð móður- laus. Hjónaband systurinnar varð henni nánast víti til varn- aðar. Það fór hrollur um hana enn, þegar henni varð að hug- leiða það, hve litlu munaði, að það yrði hún sjálf, sem sætti þeim illu örlöugm. Fyrst í stað hafði hún hatað systur sína fyr- ir það, að hún skyldi kasta sér í arma þess manns, sem hún hafði gertTáð fyrir að yrði sinn lífsförunautur. En smám saman fór hún að skoða það, sem síð- ar gerðist, nokkurs konar hefnd, því að sjálf hafði hún gerzt sek um svipað athæfi, áður en henni var þannig goldið líku líkt. Annetta starði í reykinn, sem liðaðist upp af sígarettunni ... En hvað þetta hafði allt farið á annan hátt, ef hún hefði kunn- að að meta ást Jans, áður en það var um seinan. En hún hafði einungis talið hana eitt af þvíi sem leiddi af sjálfu sér, öldungis eins og allan þann munað, sem hún átti við að búa hversdagslega. — Þær systurn- ar, hún og Evý, höfðu misst foreldra sína, skömmu eftir að styrjöldin hófst, en auðug frænka þeirra tekið þær að sér. Jan átti heima í næsta húsi við þær, og í æsku höfðu þau þrjú verið óaðskiljanleg leiksystkin. Þó var Jan Annettu samrýmd- ari og var henni íafnan skjöldur og skjói — og það eins, þegar þau eltust. Henni féll róleg og örugg framkoma hans og ástúð- leg umönnun vel í geð, en dýpri voru tilfinningar hennar gagn- vart honum ekki. Engu að síð- ur gerði hún sér það að leik að gefa honum stöðugt und'r fót- inn, eftir að hún komst að raun um, að hann unni henni. Hún var um tvítugt. þegar leið'r hennar og Leifs lágu sam- an. Þau hittust fyrst hiá ein- hverjum sameiginlegum kunn- ingium. Hann var heimsmaður fr»m í fingurgóma, hrífandi, glæsilegur og örugeur í s'álfs- tr?ust' sínu. Hann hóf leiftur- sókn þegar fyrsta kvöldið, og hún lét smrast samstundis. wann ráðgerði -ð flytmst til Kanada, og hún hét því að slást í fyled -neð honum. Jan var fvrrti "-agurinr. sem hún trúði fyrir því, að hún væri heit- hundinn Leifi. og sársaukinn í s'dn hans hefði ekki getað orð- ið meiri, þótt hún hefði rekið honum lcðrung. Nokkrum dög- um eftir hvarf hann á brott úr baenum, og síðan hafði hún ekki séð hann eða til hans spurt. Föður sinn hafði hann misst árið áður; móðir hans seldi húsið og fluttist til systur sinnar, sem bjó ógift í höfuð- staðnum. Eftir að hún kynnti Leif fyr- ir frænku sinni og Evý, mátti kalla, að hann væri daglegur gestur^þar á heimilinu. Fyrst í stað veitti hún því ekki athygli að neitt óeðlilegt væri við sam- band hans og Evý, en ekki leið á löngu, áður en hana tók að gruna margt. Engu að síður kom það yfir hana sem reiðar- slag, þegar Evý lagði spilin á borðið og sagði henni, að hún gengi með barn Leifs. Mánuði síðar voru þau svo komin í hjónabandið og lögð af stað til Kanada. Hin aldraða frænka þeirra systra hafði alla samúð með Annettu, og þegar hún lézt árið eftir, kom á daginn, að hún hafði arfleitt hana að öllum eignum sínum. Þegar Annetta reit systur sinni formlega til- kynningu um það, bió hún ein síns liðs í þessu ríkmannlega húsi og hafði þjón og tvær þjón- ustustúlkur til að stjana við sig. Auðæfin veitti henni þó ekki neina sanna ánægju. Smám ■saman fór hún að líta hlutina í öðru ljósi. Nú gat hún ekki lengur komizt hjá því að viður- kenna, að hún saknaði Jans... Tveimur árum eftir, að þau Evý og Leifur héldu til TCanada, barst Annettu bréf frá henni. Hún stóð nú ein uppi í fjar- lægu lancli með drenginn þriggja missera gamlan. Leifur var skilinn við hana og í þann veginn að kvænast annarri. Hún var félaus með öúu og þar að auki veik og sárbað Ánnettu um hiálp. Eitt andartak fannst Annettu sem þetta væri Evý aðeins réttlát hefnd, en svo b'vsðaðist hún sín fyrir sjálfs- e'sku sína og bjó tafarlaust för sína til Kanada. Endurfundirn- ir við Evý gerðu hana ótta- slegna. Hún kom henni þegar í læ^nishendur, en það reyndist um, seinan. Annetta hét henni þv’. þegar hún lá á banabeði, að hún. skyldi taka drenginn að sér. ef faðir hans brygðist. S'-ömmu áður hafði Annetta fengið lögfræðing til að ná sambandi við hann, þótt hún segði systur sinni það ekki, og hafði hann þá svarað því til, að hann gæti ekki tekið drenginn til sín. Enda þótt þetta hlyti að valda gerbreytingu á högum Annettu, varð hún því innilega fegin að mega taka Óla litla að sér. Þeg- 40 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.