Vikan - 30.05.1973, Blaðsíða 3
22. tbl. - 30. maí 1973 - 35. árgangur
Brutu lögin
ef þeir
töluSu
móðurmálið
„Meira að segja barna-
skólarnir voru danskir og
þar var kennt á dönsku.
Þessu var ekki
breytt með lögum fyrr
en 1937. Annað mól er,
að flestir kennarar voru
lögbrjótar og töluðu
færeysku." Sjó viðtal við
Jóhannes av Skarði
á bls. 26.
Þar sem
konurnar
hafa völdin
Á Sumatra fá menn ekki
einu sinni að búa hjá
eiginkonum sínum. Karl-
maðurinn er aðeins tal-
inn nauðsynleg vera til
fjölgunar. Ef hann fær að
sænga hjá konu sinni,
verður hann að hypja sig
burt fyrir sólarupprós.
Sjó grein ó bls. 8.
Churchill
skrifar úr
skot-
gröfunum
„Við urðum fyrir
sprengjuórás í gær, og
ég býst við, að önnur
verði gerð í kvöld. Ég
hef ekki orðið var við
neina spennu hjó mér.
Æðaslátturinn er eðli-
legur, og ég verð ekki
var þeirrar taugaveiklun-
ar, sem margir þjóst af
hérna." Sjó bls. 23.
KÆRI LESANDI!
„Þegar stríðinu lauk veltu menn
Jwí fyrir sér, hvaða hreytingar
yrðu á stjórnarháttum i Færeyj-
um. Langar umræður fóru fram
milli Færeyinga og Dana um
málið. Þvi miður stóðu Færey-
ingar ekki saman. Þessum um-
ræðum lauk með því að danska
ríkisstjórnin lagði fram frum-
varp um heimastjórn, en það var
ekki samþykkt af Lögþingi. Loks
var ákveðið, að frumvarp ríkis-
stjórnarinnar skyldi fara til þjóð-
aralkvæðagreiðslu og kjósendur
látnir velja milli þess og sjálf-
stæðis þjóðarinnar. Þess var
hvergi getið, lwe mikinn meiri-
hluta atkvæða þyrfti til þess að
það væri samþykkt, né lwe mik-
inn meirihluta J)yrfti til þess að
það væri endanlega fellt og Fær-
eyjar yrðu sjálfstætt ríki. Þessar
kosningar fóru fram Pi. septem-
her og eru mest spennandi kosn-
ingar, sem verið hafa í Færeyj-
um.
Þetta segir Jóhannes av Skarði
meðal annars í viðtali við Vik-
una. Þótt ekki sé nema liðlega
aldarf jórðungur síðan íslending-
ar og Færeyingar höfðu sama
kóng — eru ekki nærri allir, sem
vita hvernig sjálfstæðismálin
gengu fyrir sig hjá þeim. Jóhann-
es av Skarði fræðir okkur ofur-
lítið um það og sitthvað fleiri
varðandi mannlíf og menningu
hjá frændum okkar Færeyingum.
EFNISYFIRLIT
GREINAR BLS.
Þar sem konurnar hafa völdin, ný grein í hinum skemmtilega greinaflokki „Hjúskap- ur um heim allan" 8
Flótti fró sviðsl jósinu, grein um fræga ballettdansmær, sem ákveðið hefur að ganga í klaustur 20
„Ástin mín, ég fel allt í þfnar hendur", bréf Churchills til Clementine 23
VIOTÖL
„Kennararnir voru lögbrjótar og töluðu færeysku", rætt við Jóhannes av Skarði um Færeyjar 26
SÖGUR
Krotað í rykið, smósaga eftir Joan Draper 12
írskt blóð, ný og spennandi framhaldssaga eftir Taylor Caldwell, fyrsti hluti 16
Svartstakkur, framhaldssaga, 5. hluti 32
ÝMISLEGT
Fiskréttir í sparibúningi í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfri H. Farestveit, húsmæðra- kennari 28
Simplicity-snið 30
Lestrarhesturinn 49, 50
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Siðan siðast 6
Mig dreymdi 7
Stjörnuspá 45
Myndasögur 44, 46, 48
Krossgóta 47
FORSÍÐAN
Henny Hermannsdóttir, sýningarstúlka, sem ó sínum tíma var kosin Ungfrú alheimur. Mynd-
ina tók Sigurgeir Sigurjónsson.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing:
Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf
533. Verð f lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er
850 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða
1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. —
Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru:
nóvember, febrúar, maf og ágúst.
22. TBL. VIKAN 3