Vikan


Vikan - 10.10.1974, Qupperneq 26

Vikan - 10.10.1974, Qupperneq 26
<eyg8i. Beztu veiðisvæöin voru I norðurátt vi6 Milk River, en beztu beitarlöndin fyrir hestana tuttugu milum sunnan viö umboösstöð Meekerhjónanna. En Meeker vildi fá Indiánana til aö hætta veiöunum og flutti þvi umboös- stööina tuttugu milur suður á bóginn. Hann lét reisa byggingar á beitarlandinu og plægja þar jöröina. Höföingjarnir, Quinkent og Nicaagat mótmæltu þessum aögerðum þegar I staö. „Þetta er brot á samningnum”, sagði Nicaagat, sem prýtthafði sig með oröunni, áöur en hann gekk á fund Meekers. Þaö var Josie, sem haföi valið nýju umboösstöðinni stað. Hún var lika með i ráöum, þegar byrj- aö v.ar aö brjóta beitarlandiö til ræktunar Flestir Uteindiánarnir töluöu ’ góöa ensku og þó sérstaklega höföingjarnir, sem höföu lært hana I hernaöinum. En þeir skildu ekki, hvaö Josie var að fara. Hún talaöi um mikinn anda, sem haföi kallað sig Fourier heimspeking, og mikli andinn vildi, aö Uteindlánarnir kæmu á sósialiskum samyrkjubúskap. Þeir áttu aö hætta öllum veiðum, en gefa sig aö akuryrkju i þeirra staö. Höfðingjarnir fórU reiðir i burtu. Stóra systir talaði of mikiö. Epginn Uteindiáni lét konu ráða gerðum sinum. Meekerhjónin og vinnumenn þeirra geröust umsvifamikil. Þau byggðu kornhlööu, mjólkurhús og skóla. Aö visu var engin uppskera til aö setja I hlööuna, engar kýr aö mjólka og aðeíns tveir nemendur voru I skólanum. En Meekerfjöl- skyldan var ákveöin i, aö allt þetta kæmi seinna. Þegar Meeker varö svartsýnn fyrsta veturinn i Indiánalandinu, var það Josie dóttir hans,- sem talaöi i hann kjarkinn. Og móöir hennar studdi dóttur sina við þaö. Arvella Meeker vár hreykin af dóttur sinni, sem haföi erft hugarflug fööur sins og dugnað móður sinn- ar, sem aldrei þreyttist. Josie fékk snemma aö heyra þaö hjá mömmu sinni, aö faðir hennar væri aö visu gæddur eld- móöi, en vantaði allan kraft til að hrinda hugmyndum sinum I framkvæmd. Hann hafði einu sinni veriö skáld. En skáldskap- urinn gaf lltið I aöra hönd, og hann svalt. Þá geröist hann fréttamaður I New Orelans, en hástemmdar lýsingar hans féllu hvorki lésendum né útgefendum i geö. Eftir að hann kvæntist Ar- vellu, bjuggu þau hjónin á sósial- isku búi hjá Warren I Ohio. Þaöan fóru þau til Dongola I Illinois, þar sem Josie fæddist áriö 1857 og faðir hennar setti ávaxtabúgarö á hausinn. Staöa umboösfulllrúa meöal Uteindiánanna var siöasta tæki- færi Nathans Meekers. Hann var orðinn sextugur, og litiö lá eftir hann i lifinu. Kona hans var oröin sextiu og fjögra ára, en hafði enn til að bera mikinn dugnað. Það olli Nathan Meeker vonbrigðum, hvaö Uteindiánarnir sýndu akur- yrkjunni mikla litilsvirðingu, en Josie dóttir hans talaði um fyrir honum. Ef Uteindíánarnir vildu ekki skilja, hvað þeim var fyrir beztu, varö aö þvinga þá til undir- gefni. Meeker varö tvielfdur við for- tölur dóttursinnar: „Sá,sem ekki vinnur, fær engar vörur frá um- boösstööinnil’, tilkynnti hann höföingjunum Quinkent og Nicaa- gat. „Gerið eins og ég segi, að öðrum kosti koma hermenn hing- aöll Veturinn leið hjá, yorið var þurrviörasamt, sumarið ófrjó- samt. Uppskeran, sem Meeker- um, og ótti greip um sig. Og Nathan ög Josie var kennt um ó- gæfuna, sem vofði yfir ættbálkin- um. Josie skildi Indiánana ekki. Indiánákonurnar unnu börnum Sinum, en þær sendu þau ekki i skóla, þar sem Josie myndi kenna þeim. Ungu mennirnir hleyptu hestum sinum i kapp á grasflöt- unum, sem Meekerfjölskyldan vildi breyta i akra, og eldri menn- irnir horföu ánægðir á og veðjuðu á hestana. „Ef þeir hafa enga yfirgefið umboðsstöðina. Ég ætla að reyna að reka þá til baka og taka foringja þeirra til fanga. Þeir þurfa að læra betri siði”. Þann 15. september 1879 fékk Thornburg majór, yfirmaður her- aflans i Fort Steele, skipun frá Washington um að ganga úr skugga um það, sem var að ger- ast við White River. Til þessa höfðu Uteindíánarnir verið frið- samir. 25. september lagði Thornburg af stað með 200 ridd- araliða. Hann fór hundrað milur Thornburg majór féll fyrstur i orrustunni við Milk River. Quin- kent höfðingi reyndi árangurs- laust að róa striðsmenn sina. fjölskyldan hafði búizt við af ökr- um sinum, brást. Þeim stóð nokk- ur ógn af þessu. Umboðsfulltrú- inn brást reiður viö og miiinkaði skammtinn til Indiánanna frá umboösstööinni, sem þeir áttu þó fyllsta rétt til samkvæmt samn- ingnum. „Ég læt hvern þann Indi- ána, sem ekki vill vinna á ökrun- um, svelta[\ skrifaöi hann Henry Teller, sem' var öldungadeildar- þingmaöur Colorado. Hann sendi lika kvartanir til Denver, höfuösstaðar fylkisins, og stuttu seinna birti Denver Tri- bune grein um málið: „Hinn æru- veröugi Nathan Meeker, umboðs- fulltrúi viö White River, var mik- ill aödáandi Indiánanna. En nú viöurkennir hann réttmæti mál- tækisins, að engir Indiánar séu góöir, nema dauðir séu^ Fyrir- sögn greinarinnar var: „Burt meö Uteindiánana!” Uteindiánarnir lásu þessa grein. „Meeker hefur sagt, að viö verðum aö hverfa!” Þessi ógnun sveif eins og skuggi yfir búðun- hesta, geta þeir ekki farið á veið- ar framar, sagði Josie við föður sinn. I þessum orðum sá Nathan Meeker vissa von. Hann kallaði þá Quinkent og Nicaagat á sinn fund. „Ég læt drepa hestana ykk- ar, ef þiö vinnið ekki á örkunum, hótaöi hann.” Meö semingi hlýddu nokkrir Indiána.nna þessari skipun og fóru að plægja jörðina og brjóta hana til ræktunar. i lok ágúst- mánuðar 1879 — Josie hafði þá verið I eitt ár við White River — hurfu Uteindiánarnir aftur á braut. Enginn varð eftir nema Quinkent. „Hvar eru menn þin- ir?” spurði Josie. „A veiðum eins og venja er á hverju ári”, svaraði Quinkent. Josie náði ekki upp i nefið á sér yfir slikum vanskiln- ingi, og faðir hennar skrifaði frá sér af reiði til Washington: „Þejr vanrækja allar skyldur. Ég bið um stuöning þegar i stað....” Og hann skrifaði til Fort Steele, þar sem næsta herbækistöð var: „Indiánarnir hafa á nýjan leik og kom þar að, sem Nicaagat höfðingi og menn hans voru að veiðum. Nicaagatsá handjárn og keðjur á vagni, sem hermennirnir höfðu meðferðis. Hann sagði við Thorn- burg majór: „Ég er Nicaagát, þú þekkir mig. Ég er góður maður. Láttu hermenn þina ekki gera okkur neitt mein”. Thornburg majór sneri þá til umboðsstöðv- arinnar, eins og honum hafði ver- ið skipað. Nicaagat sneri við og fylgdi á eftir herniönnunum og gætti þess að missa þá aldrei úr augsýn. Nicaagat sendi Pah-sone, hinn unga undirhöfðingja sinn, til Quinkents, sem verið haföi eftir I umboðsstöðinni. Quinkent hlýddi á boðskapinn, sem Pah-sone haföi að færá honum. Siðan fór hann til Josie og sótti Freddie son sinn i skólann. „Ég tek Freddie með mér, hermenn koma”, sagði hann viö Josie. Þann 28. september fór ridd-. araliðið yfir Milk River, en þar voru mörk landssvæðis Indián- anna. Höfðu hvitu mennirnir ekki samið um að fara aldrei inn á landssvæði þeirra? Pah-sone sá hvaö var að gerast og tilkynnti það þegar Nicaagat, sem safnaöi um sig 300 hermönnum. Aö morgni hins 29. september laust riddaraliðunum 200 og Ute- indiánunum 300 saman. Siðar sagöi Nicaagat fyrir herréttinum I 26 VIKAN 41. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.