Vikan


Vikan - 10.10.1974, Page 34

Vikan - 10.10.1974, Page 34
HANDAN VK) Hún elti hann upp úr gilinu, geghum skóginn og aö vatninU. Hún gekk fast á eftir honum og þræddi í sporin hans i snjónum. Einu sinni sagöi hún við hann: — t>etta ,var slys, Lew. En hann hvorki svaraði né leit við. Það snjóaði og stórar flyksur féllu til jarðar, rétt eins og þeim lægi eitthvaö á. Þaö heyrðist ekk- ert I þeim þegar þær snertu hvit- an skógarbotninn og þungklyfjað- ar trjágreinarnar. XX. Klukkan ellefu næsta dag fór réttarhaldið fram i slökkvistöð- inni. Slöngurnar og stigavagninn var færður út til þess að forvitnir áheyrendur gætu komist að. Rósa, fklædd einfaldri svartri dragt, kom ásamt manni sinum. Carol kom meö Latimer. 1 fyrsta sinn sá Rósa nú stúlkuna i öðru ep gallabuxum og skyrtu, þvi að nú var hún I dragt pg kápu. Þrátt fyrir kviðann og hræðsluna hjá Rósu, greip hana nú sem snöggv- ast nokkur öfund, þvi að dragtin, sem Carol var 1,-vvar dýr, þó aö hún léti lítið yfir sér, en væri hins vegar vel viöeigaridi eins og á stóð. Likskoðarinn kallaði fyrst veiðimennina inn einn i einu. Þeir gátu allir heldur litið sagt, en þeim bar öllum saman. Elgur hafði verið matsveinn og fylgdar- maður og haföi beint þeim inn i skóginn, sagt þeim til vegar og ngt þeim Varúðarreglur. Enginn þeirra hafði orðið áhorfandi að slysinu. Svo var kallað á Moline lækni. Hann lýsti sárinu og staðfesti, að dauðaorsökin hefði verið kúlu- skot. Rósa kom næst i vitnastólinn. Hún endurtók þá sögu sina, að hún hefði séð einhvern brúnan blett og haldið hann vera höfúðið á dádýri, en rétt um leið og hún hleypti af, hafði Elgur hlaupið fyrir skotið. En þá var það um seinan, þvi að hún hafði þegar snert gikkinn. Likskoðarinn talaöi vingjarn- lega við alla, án þess að nokkurri ásökun brygði fyrir, og fór ekki itarlega i málið. Röddin haföi borið vott um virðingu, þegar hannspurði lækninn og Rósu. Og þegar hann tók að spyrja Lati- mer, komst þessi virðing á hástig. Latimer sagði frá þvi, sem hann hafði séð, ~g það var full- komin staðfesting á þvi, sem Rósa hafði sagt — nema hvað hann sagði, að sér væri um þetta að kenna, þar sem hann hefði veriö óvarkár og fylgt alltof fast á eftir Elg og hópnum hans, enda þótt hann heföi átt að vita betur. Carol settist i vitnastólinn. Hún var föl . og skuggi yfir augun- um. En röddin var örugg og hik- laus, þegaj* * hún sagði, hvernig hún heföi staðið rétt hjá föður sin- um, þegar hann heföi bent veiði- mönnunum á að elta dýrið. Húri hefði stansað til þess að binda skóreimina sina, en þegar hún rétti sig upp aftur hafði hún séð föður sinn stökkva upp og æpa: Geröu þetta ekki, Rósa. En þá hefði hún séð Rósu með byssuna á lofti hinum megin viö giliö og um léið heyrt skothvellinn. Viktor kom siðastur fram. Hann sat þarna eins og stirðnaður i' veiðifötunum sinum og ljósa hún svarað honum I sama. En þau voru áreiðanlega ekki neinir óvinir. Hann hljóp fyrir byssúna til þess að forða mér. Byssunni var miðað á mig. — Ja, það er vert að athuga, sagði dómarinn og neri á sér hök- una. Honum leið sýnilega illa. — Gæti verið nokkur ástæða til þess, að frú Moline vildi skjóta yður? Carol leit á Rósu. Þær horfðu hvor framan I aðra. En þá leit Carol aftur á dómarann. — Nei, vitanlega ekki. Alls engin ástæða. Hann laut niður og strauk hárið frá andlitinu á henni. — Við skul- um nú ekki halda þessum lygum áfram, Rósa. Það er einhvern veginn ekki hægt að komast upp meö þær. Hún lagðist út af og gaf frá sér langa uppgjafarstunu. — Jú, lik- lega er ég ófrisk. Aöur en hann fór, sagði hann: — Ef þú verður lasin um hádegið, þá liggöu bara kyrr i rúminu. Ég skal gera grein fyrir þvi. — Ég vil ekki fara. Ég get það ekki. Það glápa allir á mig. — Ég veit. Vertu þá bara kyrr i rúminu. Þegar hún var orðin ein, varð hún aftur gripin þessum hugsun- um, sem áður höfðu sótt aö henni I auknum mæli. Hún sá i anda, hvitu brúnirnar- á gilinu, brúna blettinn i lauflausu kjarr- inu. Hún minntist þess- þegar æsingn hafði gripið hana, og fingurinn hafði hvilt á gikknum og henni datt i hug, að brúni blett- urinn væri húfan hennar Carol, og I sama bili hafði Elgur stokkið upp. Henni fannst nú að hún hefði getaö sveiflaö byggunni upp og niöur eða til hliöar og þannig beint kúlunni afvega. En hún haföi sent hana beint i hjartað á honum. Það fór um hana skelfingar- hrollur og i örvæntingu sinni hugsaöi hún sér, að hún hefði séð brúna blettinn og hleypt af sam- stundis og að Elgur hefði i ein- hverju sjálfsmorðsskapi hlaupið fyrir kúluna. Þá var hún sekari en óþekkti verksmiðjuverkamaðurr inn, sem hafði steypt kúluna, sem skotiö var. En svo breyttist hugsanagang- urinn enn og nú stafaði þetta af einhverjum vélabrögðum, sem Elgur og maðurinn hennar höfðu bruggaö I félagi, þegar frelsis- stund hennar var farin aö nálg- ast. Hún reyndi að beina þessum hugsanaferli sinum að Latimer, en einhvern veginn tókst henni ekki að koma honum inn I mynd- ina. Til þess var myndin af Elg háriö var vandlega greitt. Hann var einbeittur á svipinn og augun störðu beint út i mannþröngina. Röddin skalf ofurlitið þegar hann gaf skýrslu sina. En hún var inni- haldslitil og ekkert nýtt kom fram. En um leið og hann stóð upp og dómarinn var að sleppa honum, -sagði hann og nú var röddin stöðugri: — Ég vildi gjarna taka þetta fram: Ég held, að Elgur hafi veriö myrtur. Rósa hataöi hann. Það varð dauða þögn I slökkvistööinni og það var eins og allir héldu niöri i sér and- anum nokkur augnablik. En þá var eins og dómarinn yrði reiður og hanú skipaði Viktor aftur I sæt- ið og dengdi á hann spurningum. En nú var röddin i Viktor aftur tekin að skjálfa, og hann gat ekk- ert sagt pessari ásökun sinni til staöfestingar, annað en það, að Rósa hefði oft kvartað gremju- lega yfir honum Elg. Vitnin voru öll kölluð fyrir aftur. Þau báru það, að þau hefðu aldrei oröiö vör neins fjandskap- ar með þeim Elg og frú Moline. Þegar Rósa var kölluð fyrir, tal- aði hún greinilega og sagði, að þau Elgur hefðu veriö bestu vinir, enda þótt þau hefðu oft hreytt ónotum hvort i annað, en það hefði miklu frekar verið vinsam- legar glettur en rifrildi. Carol settist aftur i vitnastól- inn. Dómarinn sagöi: — Getið þér hugsað yður nokkra ástæðu til þess, að frú Moline vildi ganga af föður yðar dauðum? Carol svaraði hiklaust: — Hann setti út á hana og liklega hefur Kviðdómurinn kom meö úr- skurö sinn innan fárra minútna. Frú Moline var saklaus af þessu. Dauði Elgs varð a£ slysni. XXI. Jarðarfarardaginn borðaði Rósa morgunverð seint og ein sins liðs. Þegar þvi var lokið, varö henni illt. Hún fékk kligju. eftir Stuart Engstrand Snögg hræðsla greip hana og hún óttaðist mest, að hún væri að deyja. Hún lét Jennie hringja til læknisins, og hann kom heim áöur en margar mlnútur v,oru liönar, náfölur af hræðslu. En þegar hann haföi komið henni i rúmið, var áhyggjum hans lokiö og ofur- Htiö bros lék um varirnar. • — Þaö gætu verið taugarnar — út af þessari jaröarför i dag. Og þaö gæti verið morgúnslæmska, og það þykir mér liklegra. • , — Það getur ekki verið. Ég er alls ekki ófrisk, sagði hún með ákafa. 34 VIKAN 41. TBl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.