Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 28
I GRAFELDUR HE Ingólfsstræti 5. Reykjavik, simi 28130. Fyrir fermingar. Fyrir vorið. LEDURJAKKAR. i miklu úrvali. FRAMHALDSS/ ÆT1 —- Jú, þvi miður er það satt. Ég hefi sannanir fyrir þvi, að gruriur minn er réttur. Ég fór meö vatns- skálina hans niður i eldhús. Kött- urinn er nýbúinn að gjöta og einn kettlingurinn sleikti þá fáu dropa, sem eftir voru i skálinni. Nokkrum minútum sfðar lá þessi fjörugi kettlingur steindauður. Það hlýtur að hafa verið stör skammtur af eitri I vatninu, þaö þarf nokkuð mikið til að kála jafn kröftugri skepnu og Cesari. — En hver getur.haft ástæðu til að myrða Cesar? Hann gerði aldrei neinum mein ... Allra augu hvildu á Maxine. Blanche fór að kjökra og tautaði: — Bráðum kemur að okkur hinum. Já, það hvilir sannarlega bölvun yfir þessum andstyggiiega stað! Eustace Clermont leit með fyrirlitningu á þessa sivælandi frænku sina, en svipur hans breyttist, þegar hann virti Maxine fyrir sér og úr augum hans skein aðdáun á þessari ró- legu stúlku. Rödd Alans Russel var mjög ai- varleg. þegar hann beindi orðum sinum aö Maxine, eins og til að svara spurningu hennar. — Cesar heyrði yður til, ung- frú Maxine. — Hann var varð- hundur yðar og vék ekki frá yður, þess vegna kom hann I veg fyrir, að hægt væri að nálgast yöur i ill- um tilgangi. — Og nú ... Hún þagnaði og fann að það var tilgangslaust að ræða þetta frekar. Hinir óþekktu óvinir höfðu hana algerlega á valdi sinu. Hvenær sem var, gat óhamingjan eða jafnvel dauði dunið yfir hana. Hún fann, að nú fengi hún varla væran blund i hvilu sinni og hún fann vonleysið gripa sig. Fyrst var það nafn- lausa bréfið, svo allar viðvaran- irnar og nú að slðustu fráfall Cesars... Siðdegis rikti mikil kyrrð I höll- inni. Allir forðuðust sterkt sól- skiniö og héldu sig i svölum her- bergjum sinum. Sumir sváfu, aðrir lásu eða lögðu kabal. Maxine hafði veriö vön að fara i þernhard laKtJal ______m KJÖRGARÐ/. 28 VIKAN 16. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.