Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 4
VoreStulka Vikunnar í Evuklasóum Sigrlöur Gubjónsdóttir er dóttir Guðnýjar Magnúsdóttur og Guðjóns Steingrimssonar og á heima að Bergstaðastræti 65, Reykjavlk. Sigrlður er 19 ára að aldri, 1.78 m á hæð og 57 kg- Sigrlður tók gagnfræðapróf við Hagaskóla, en er nú'á fyrsta ári I Myndlista- og handfða- skóla tslands. Nám við þann skóla skiptist i tvennt, þannig að almennt listnám tekur tvö ár, en sérnám önnur tvö ár. Sigrlður þarf þvl að ákveða sig eftir eitt ár, og bjóst hún við, að myndlistardeildin yröi fyrir valinu. Þó kvaðst hún hafa lúmskan áhuga á tlskuteikn- un og teiknaö stundum föt að gamni slnu fyrir sjálfa sig og vinkonurnar. Sigrlöur kvaðst hafa orðið að vinna með náminu i vetur. Hún er I skólanum frá kl. 9-3, en vinnur slöan hjá Pósti og slma frá kl. 5-8 á kvöldin. Sföastliðið sumar vann hún á Borg- arspitalanum og vonast til að fá vinnu á Kleppi I sumar. Það mætti ætla, aö Sigrlður ætti fáar tóm- stundir með svo miklu námi og vinnu, en hún sagðisthafa nógan tima til að gera það, sem hana langaði til. Hún kvaðst hafa gert dálitiö af þvf að fara á boll, en væri aö mestu hætt þvi, þvl að sér þætti miklu skemmtilegra að spjalla við fólk heima við I ró og næði. Hún sagðist fara talsvert i bló, hlusta mikið á músfk og lesa ljóð. Um framtfðaráformin sagði Sigrlöur: — Sú braut, sem ég hef valið.er hál braut, og þess vegna er erfitt að spá nokkru um framtlðina. 1. Frakki frá PIRETTA Finnlandi, stlgvél frá ADIGE. 2. Flauelspils I rústrauðu og skyrta I sama lit frá DRAWELLA, peysa frá SÖS og IB. 3. Gallabuxur frá IN WEAR, hnepptur bolur frá SöS og IB. 4. Bómullarkjóll frá IN WEAR, frönsk leður- stlgvél frá ADIGE. eva

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.