Vikan

Tölublað

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 17.04.1975, Blaðsíða 29
GA ^ SANDRA SHULMAN "AROÐALIÐ gönguferö meö Cesari um þetta leyti, en nú var hún einsömul. Enginn dáir þennan staö eins og ég, hugsaöi Maxine, en samt var hún öfunduö. Hún leit upp til silf- urgráu turnanna, sem gnæföu viö himinn. Hún varö aldrei þreytt á aö viröa fyrir sér þessa stórkost- legu byggingu, sem var aö hruni komin og þurfti svo mikillar lag- færingar viö. Maxine hvessti augun, til aö viröa fyrir sér einhvern einkenni- legan búnaö, sem hinir villi- mannslegu forfeöur hennar höföu látiö gera viö Celeste-turninn. Þaö var eiginlega leitt, vegna þess aö þaö skemmdi útlinur turnsins, en sennilega hefur þetta veriö gert varnaöarskyni, hugs- aöi hún. Bertranfeögar hafa sennilega oftast átt marga óvini og hafa þurft aö vera viö öllu bún- ir. Breiö renna, liklega hálfur ann- ar meter á breidd, gekk beint út frá brjóstvörninni. 1 gamla daga var notaö glóandi heitt bik og örvaregn, til aö hrekja óvini á brott. Þessi innrétting á Celeste- turninum var sennilega til þess gerö, aö vinna á þeim óvinum, sem höföu komist yfir virkissfkin og inn i hallargaröinn. Þessi renna var nú vandlega hulin af vafningsviöi og efri brún- in mosavaxin. Stór hópur af dúfum, sem haföi hreiöraö um sig á brúninni, flaug skyndilega upp, eins og einhver heföi truflaö ró þeirra. Maxine heyröi eitthvert dauft hljóö og hún leit til fjallanna, sem trónuöu blá viö sjóndeildarhring- inn. Kannski var óveöur i uppsigl- ingu. En skyndilega varö hún stjörf af ótta viö... svo lömuö, aö hún gat varla gert sér ljóst, hvaö var aö ske. Þessi turn haföi þá greini- lega veriö notaöur nýlega, þvi aö einhver haföi komiö fyrir griöar- stórum steini á sylluna.... Nú var einhver aö ýta viö þess- um stóra steini og hann kom meö æöislegum hraöa beint I áttina til hennar og henni fannst hann stækka á feröinni. Þaö var eins og Maxine væri negld viö jöröina af ótta. Hún var viöutan og hugsaöi þaö eitt, aö nú væru dagar hennar taldir. Þannig á ég þá aö deyja, hugsaöi hún og þá fá bændurnir og þjónustufólkiö sönnun fyrir þvi, aö bölvun hvili yfir ættinni og ég hafi aöeins hlot- iö þau örlög, sem ég átti skiliö. Hún reyndi aö foröa sér, en þaö var eins og fæturnir neituöu aö bera hana. Hún gat ekki hreyft sig. — Þetta eru þá endalokin, hugsaöi hún. En svo var ýtt hranalega viö henni og grannur likami hennar flaug til hliöar. Hún missti meö- vitund andartak. Hræöilegur hávaöi rauf þögn- ina. Steinflögur flugu i allar áttir og vit hennar fylltust sandi og ryki. Þegar mökkurinn var horfjnn, leit Maxine á bjargvætt sinn. — Ég vona að þér hafiö ekki meitt yöur, sagöi hás rödd. Brytinn á Arlac sat þarna á horuöum hesti slnum. Hann haföi komiö þeysandi yfir brúna og i gegnum ytri hallargarðinn og á siðustu sekúndu getaö ýtt henni til hliðar og þaö var ljóst, aö hann haföi sjálfur veriö i yfirvofandi hættu. — Hvaö ... hvaö kom fyrir? stundi hún. — Einhver geröi tilraun til að myröa yöur, haliarfrúna á Arlac. Mér tókst að bjarga yður, en hamingjan ein veit hvernig mér tókst þaö. Hún skalf af ótta og henni til mikillar gremju fór hún aö gráta, eins og óttaslegiö barn. — Þetfa hlýturaö hafa verið óhapp, kjökr- aöi hún. — Vitleysa, sagöi Hubert stutt- lega. — Þaö er óhugsandi aö svona stór steinn komist á þennan staö, nema af mannavöldum, rétt i þvi aö þér voruö þarna stödd. — En hverjum getur dottið I hug aö fremja svo grimmdarlegt athæfi? Maxine réöi ekki enn viö grátinn. — Hver þekkir þessa dauöagildru svona vel? Hubert leit á hana meö meö- aumkun. — Sennilega hver ein- asta manneskja, sem býr I ná- grenni viö höllina. En ég skal segja yöur eitt, ungfrú Maxine, þaö er einn maöur, sem veit meira um arkitektúr þessarar hallar en nokkur annar núlifandi maöur ... Hann snuörar hér I ná- grenninu nætur og daga. — Hvern eigið þér viö? spuröi Maxine og nú var hún búin aö fá fullt vald yfir rödd sinni. Brytinn sleppti nú takinu um handlegg hennar og smám saman fékk hún styrk, til aö standa á eigin fótum. Hún var ákveöin I þvi, aö Hubert skyldi aldrei sjá hana I svona ástandi. — Englendingurinn yöar, sagöi hann hranalega. — Alan Russel. Og hann spýtti fyrirlitlega. — Vinur fööur yöar.... og Guy Bertran hlustaöi frekar á vitleys- una l honum heldur en skynsam- leg ráð min, sem hefi alið hér all- an minn aldur! — Þér dragiö þá I efa, aö fáöir minn hafi gert þaö sem rétt var? — Já, þaö geri ég sannarlega, svaraöi Hubert. — Bertranfjöl- skyldan hefur lengi fengiö orö fyrir aö vera hrokafull og fifl- djörf. Þeir hafa framkvæmt án þess aö hugsa, eöa yfirleitt hugs- aö eftir á. Og þér, ungfrú góö, eruð ekki hætis hót betri en for- feöur yöar. Þér eruö næstum eins fifldjörf og afi yðar — en hann var nú ekki lengi hér á Arlac. Hann fór héöan á barnsaldri og kom heim aöeins til 'aö deyja... Hann gaf henni hornauga og bætti svo viö: — Þeir koma allir heim til aö deyja og þess vegna haldiö þiö viö þeirri bölvun, sem hvilar hér yfir öllu. Bertranfjölskyldan er nú sannarlega búin aö kalla meira en nóg af hörmungum yfir þetta héraö.... — Mér skilst aö þér hatiö þessa höll „silfurkvennanna”, en hvers vegna eruö þér þá hérna. — Vegna þess aö ég forvitinn, sagöi hann eftir stutta þögn. — Þegar faöir yöar skaut upp kollin- um hér, meö allan þessan skara á eftir sér, var mér ljóst, aö hann átti ekki langt eftir. Hann benti til hallarinnar. — Þaö er augljóst mál, aö allir sem þarna eru nú staddir, höföu ærna ástæöu til aö óska honum dauöa. Konan hans, fegpröardlsin meö hænuhausinn, hlýtur aö hafa gifst honum vegna peninganna. Þaö' hlýtur að hafa veriö mikiö áfall fyrir hana, að komast aö þvi, aö hann var bláfátækur! Hann glotti meinfýsilega. — Og H ■ V ----\ Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læta aó taia á þennan hátt. Aótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumái, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur !>. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu ýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió 16. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.