Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU
UM HVAÐ FJALLAR PÓLITlKIN?
Guðrúnu Hclgadóttur þckkja margir frá því hún var
ritari rcktors M.R. í tíu ár. Hún cr nú deildarstjóri
í Tryggingastofnun ríkisins, cn auk þess hefur hún
gefið sér tíma til að skrifa bækur fyrir börn og fengið
lof fyrir. í næsta blaði birtist skemmtilegt viðtal
við Guðrúnu um hin margvíslegustu efni, svo sem
almannatryggingar og skattframtöl, barnabókmenntir,
hugsjónir neysluþjóðfélagsþegna og embættismanna-
kerfið. Meðal annars segir Guðrún: ,, Pólitík
fjallar nefnilega ekki um það, hvort einn kall eða
annar á að stjórna þessu eða hinu, heldur hvers
konar lífi við viljum lifa í landinu.”
HUNGURVOFAN ÓGNAR I BANGLADESH.
Ástandið í Bangladesh er slæmt. Þeim fjölgar stöðugt,
sem hungurvofan ógnar. Bændur verða hundruðum
saman að selja undan sér landskikana til þess að
bjarga sér og sínum um stundarsakir. Börn eru seld
á götum úti fyrir nauðsynjum til næsta máls. Það
hefur komið fyrir áður í harðæri, að börn hafa verið
seld, en þau hafa aldrei verið jafnmörg og undan-
farin ár. Og vcrðið hefur aldrei verið lægra. I
næstu Viku birtist grein um ástandið í Bangladcsh,
þarsem hungurvofan ógnar stöðugt.
NÝ VIÐHORF I FERÐAMÁLUM.
Ferðafólk í Evrópu er flest búið að fá allt að
því nóg af sumarleyfisparadlsum Miðjarðarhafsins og
öðrum sólbaðsstöðum, og nú þykir orðið miklu fínna
að fara á einhverja þá staði, sem ævintýralegir teljast.
og gjarna mega þeir bjóða upp á einhverjar mann-
raunir. Sleðaferð um Grænland, úlfaveiðar I Kanada,
flugfcrð mcð flugdreka I Santa Monica, fallhlífarstökk
á Englandi og bjarndýravciðar við Hudsonflóann er
meðal þess, sem ferðamönnum gcfst kostur að reyna.
Sjá næstu Viku.
BRITT EKLAND OG ROD STEWART.
Sænska Ijóskan Britt Ekland reyndi fyrir nokkrum árum
að feta sig upp metorðastigann I amerískum kvik-
myndum, en varð ckki sérlega mikið ágengt, þótt
hún þætti hin snotrasta. Eftirlhjónaband hennar og
Peters Sellers fór út um þúfur hefur hún leitað
hamingjunnar I faðmi margra, en hvergi fann hún það,
sem hún leitaði að, fyrr en Amor hæfði hana beint
I hjartastað á konsert popparans Rods Stewart I Los
Angeles fyrir nokkrum mánuðum. Þau eru nú saman
öllum stundum, og frá þeim segir ögn I næstu Viku.
V'IKAN Otgefandi Hilmir h.f. Rit-
stjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða-
mcnn: Trausti Ólafsson. Hrafn-
hildur Sthrant. 0tlitsteikning: Þor-
bergur Kristinsson.. Ljósmyndari: Jim
Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar,
afgreiðsla og drcifing í Síðumúla 12.
Símar 35320 - 35323. Pósthólf 533:
Verð í lausasölu kr. 250. Áskrift-
arvcrð kr. 2.800 fyrir 13 tölublöð
ársfjórðungsléga, kr. 5:250 fyrir 26
tölublöð hálfsárslega eða kr. 9.800
I ársáskrift. Áskriftarverð greiðist
fvrirfram. Gjalddagar: nóvember,
febrúar, maí. ágúst.
44. tbl. 37. árg. 30. okt. 1975
Verð kr. 250
GREINAR:
6 Hve margar hitaeiningar á mann?
26 Enn er Amin I fullu fjöri.
38 300 þjónar og 12 Rolls Royce
og þó er hún ekki ánægð.
VIÐTÖL:
2 Hjá Báru og Pctri. Vikan heim-
sækir Báru Sigurjónsdóttur kaup-
konu og Pétur Guðjónsson for-
stjóra.
SÖGUR:
16 Dauðinn I þokunni. Smásaga
eftir Olav Ottesen.
20 Rýtingurinn. Nítjándi hluti
framhaldssögu eftir Harold Robb-
ins.
28 Mitt llf — þitt llf. Sjötti
hluti framhaldssögu cftir Mariku
Melker.
ÝMISLEGT:
9 Krossgáta.
12 Póstur.
14 Sporvagninn Girnd. Sagt frá
leikriti Tennessee Williams I Þjóð-
leikhúsinu.
30 Stjörnuspá.
34 Babbl. Þáttur 1 umsjá Smára
Valgeirssonar.
36 Pappírs-Pési. 21. hiuti fram-
haldssögu fyrir börn eftir Herdísi
Egilsdóttur.
40 Draumar.
42 Eldhús Vikunnar 1 umsjá Drafnar
H. Farestveit: Pizza.
44 Hafa skal það sem hendi er næst.
Skýrt hvernig sauma má lagleg-
asta fiskabúr.
44.TBL. VIKAN 11