Vikan

Tölublað

Vikan - 22.04.1976, Blaðsíða 25

Vikan - 22.04.1976, Blaðsíða 25
'MEMNSKUNJi * 6-8 MANNA FJÖLSKYLDUR: Hámarksstærð íbúða í öllum gerðum húsa er 135 m2. ★ 9 MANNA FJÖLSKYLDUR OG STÆRRI: Hámarksstærð íbúða í öllum gerðum húsa er 150 m2. verðtryggingin áður 3/10 af hækkun bygging- arvísitölu en nemur nú 4/10. Eru þessi nýju kjör á öllum þeim lánum úr Byggingasjóði ríkisins, er komið hafa til greiðslu síðan 1. júlí sl. VERÐTRYGGING. Verðtryggingunni er þannig háttað, að á hverjum gjalddaga árgjalds ber auk þess að greiða verðtryggingarálag sem hlutfallslega viðbót við árgjaldið, sem svarar 4/10 — fjórum tíundu — þeirrar hækkunar, er hverju sinni kann að hafa orðið á gildandi vísitölu byggingarkostnaðar frá lántökutíma til hvers gjalddaga árgjalds eða greiðsludags, dragist greiðslan fram yfir gjalddaga. GILDIR FYRIR ÖLL LÁN TEKIN FRÁ OG MEÐ 1. JÚLi SL. Eins og áður segir gildir þessi nýja skipan fyrir öll þau lán, sem veitt hafa verið úr Bygg- ingasjóði ríkisins síðan hinn 1. júlí sl. Tók ríkisstjórnin ákvörðun þessa að fengnum tillögum húsnæðismálastjórnar, eins og fyrir er mælt í lögum. Byggirigarlán Húsnæðismálastofnunarinnar (F-lán) eru sem kunnugt er til 26 ára. Fyrsta árið eru aðeins greiddir vextir en öll önnur ár lánstímans samanstendur hvert árgjald af vöxtum og afborgun. Fyrstu árgjald af slíku láni, er kæmi nú til greiðslu, næmi kr. 136.161,oo, og er þá álag af völdum vísitölu að sjálfsögðu ekki reiknað með. TiI fjölskyldu umsækjanda teljast maki hans og börn. Fjölbýlishús teljast, samkvæmt reg/um þessum, öll þau hús, sem i eru 2 íbúðir eða f/eiri. Raðhús og keðjuhús teljast vera einbýlis- hús samkvæmt reg/um þessum. VIÐB YGG/NGAR: Heimilt er að veita lán til smíði viðbygginga við eldri íbúðir. Skilyrði fyrir því eru m.a., að viðbygging auki gólfflöt eldri íbúðar um a.m.k. 20 m2 nettó og að samanlagður gólfflötur eldri og nýrri hluta íbúðar fari eigi yfir ofangreind stærðarmörk. EINDAGAR: ★ Umsóknir, er koma eiga til álita við veitingu Byggingarlána, skulu póstleggjast eða berast stofnuninni FYRIR 1. febrúar ár hvert. ★ Umsóknir, er koma eiga til álita við lánveitingar vegna kaupa á eldri íbúöum, skulu póstleggjast sannanlega eða berast stofnuninni FYRIR 1. janúar, 1. aprít, 1. júli og 1. október ár hvert. ★ Fokheldisvottorð skulu póstleggjast sann- an/ega eða berast stofnuninni fyrir lok hvers mánaðar. Síðasti dagur hvers mán- aðar er jafnframt síðasti skiladagur vott- orða. BREYTT LÁNSKJÖR. Breyting hefur orðið á vöxtum og verðtrygg- ingu lána þeirra, sem húsnæðismálastjórn veitir úr Byggingasjóði ríkisins. Voru grunn- vextir lána þeirra (F-lán og G-lán) áður 5.25% en eru nú orðnir 6.25%. Með sama hætti nam Megru sultar Fæst i öllum apótekum SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND 17. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.