Vikan

Tölublað

Vikan - 20.05.1976, Blaðsíða 7

Vikan - 20.05.1976, Blaðsíða 7
Litið inn í viskígerðarhús í Stirlingshire í Skotlandi. svo Lang Brothers Limited, sem er gamal- gróið viskíframleiðslu — og verslunarfyrir- tæki, Glengoyneviskígerðarhúsið. Fyrir rúmum tíu árum hófu Lang Brothers sam- vinnu við Robertson & Baxter Limited, sem einnig eiga langan viskíferil að baki. Þá var hafin gagnger endurnýjun á vélakosti og húsnæöi I Glengoyne, en þess þó gætt vand- lega að láta upprunalega töfra bygginganna halda sér, og það hefur tekist svikalaust, því að allt er með eindæmum snoturt og hreinlegt í kringum viskígerðina, og staðurinn í miklu samræmi við fagurt umhverfið. Þrjú aðalefni þarf til að búa til skota; bygg, ger og vatn. Vatnið í Glengoyne kemur úr uppsprettu í Dumgoynehæö, og hefur alla Gerjunarkeröldin í Glengoyne. Sá sem ætti svona eimingartæki. Áfenqismælir t -h Afengisgeymir -> GERJAÐ EiMAÐ ->' SETT ÁAMUR. 21. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.