Vikan

Tölublað

Vikan - 17.06.1976, Blaðsíða 7

Vikan - 17.06.1976, Blaðsíða 7
BLÁI, SEM 7UR \LLT Þessi ófóðraði biái sumarjakki er þröngu pilstískuna með hárri úr svö/u bómuiiarefni, og hann passar jafnt við síðbuxur sem piis. is/ensku fána/itirnir (og líka þeir frönsku) eru /itir sumarsins, og þeir klæða alla. Hérsjáum við nýju ktauf að framan, sem mælt er með við brúna fótleggi, en aðrar geta brugðið sér i netsokka eða litríkar sokkabuxur. Auðvitað er /íka hægt að noxa jakkann við hinar sígiidu galla- buxur með peysu eða skyrxu í /íf/egum /itum. Nýju ga/labuxurnar eru níðþröngar niður eins og hæstmóðins var hér heima um miðjan fimmta áratuginn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.