Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.06.1976, Side 38

Vikan - 17.06.1976, Side 38
RMLVKÓNGURi Svíinn Erik Carlsson er enn ókrýndur konungur rally öku- manna, þótt hann hafi ekki tekið þátt í rally síðan árið 1968. Hann fékk viðurnefnið Carlsson pa taket (Carlsson á þakinu), enda kom það fyrir, að bíllinn hans sneri hjólunum upp. í viðtali, sem birtist í sænska bílablaðinu IMS fyrir nokkru, við Carlsson p3 taket, sagði hann meðal annars eftirfarandi: ,,í SPA —SOFIA —LIEGE höfð- um við seinustu árin, sem ég keppti, ágæta þjónustu fyrir rally bílana í keppnum. Einn bíll átti að vera til staðar með bensín og eitthvað af vara- hlutum, og átti hann að vera við landamærin, þegar við komum út úr Búlgaríu, en það var alveg útilokaö að fá bensín á þeirri leið, sem ekin var, og Gunnar Palm, sem var einn aðalmaðurinn bak við útgerðina á SAAB í rally hafði reiknað út, hvar hagkvæmast, væri að hafa bílinn með bensínið. Tveir menn áttu að fara frá ir tómir. Manngarmurinn hafði sumsé ekið í gegnum alla Evrópu með tóma bensínbrúsa. Aumingja maðurinn með tómu brúsana varð svo ofboðslega hræddur, að það lá við að hann drekkti sér á leiðinni heim, og það fyrsta, sem hann gerði, þegar heim var komið, var að segja starfi sínu upp." En Mercedes þjónustubíllinn hafði auka bensín, því einn rally- bíll frá þeim hafði bilað og komst ekki lengra. Þar fékk Erik um þrjátíu lítra af bensíni, svo hann ÁRNI BJARNASON * A FLEYGI FERÐ Erik Car/sson i SAABinum sínum í Coupes des Alpes rallyinu árið 1964. Trollháttan í Svíþjóð í gegnum Þýskaland og niöur til Nis í Júgóslavíu. Allt hafði gengið að óskum, og við vorum með fyrstu bílunum, sem komu fyrir landa- mærin til Júgóslavíu. Þar biðu þjónustubílar fyrir hér um bil alla nema SAAB. Langt í burtu sáum við þó grilla í bíl og ókum þangað. Þar var þjónustubíllinn kominn, en þegar að var gáð, vantaði ekki aðeins annan bílstjórann, sem átti að vera þarna, heldur voru bensínbrúsarn- 38 VIKAN 25. TBL. A ferð minni um Svíþjóð fyrir skemmstu fylgdist ég með hvernig skoðun bifreiöa fer fram þar. Síðasta talan í bílnúmerinu segir til um þann mánuð sem bíllinn á að koma til skoðunar, en ekki borgar sig að trassa það því lögreglan er ekki neitt lamb að leika sér við í Svíaríki. Þegar bíllinn kemur til skoðunar er byrjað á því að mæla mengun ( útblæstri, en ef um of mikla mengun er að ræða, er gengið hart eftir því að lagfæring sé gerð. Bremsuathugun er næst á dag- skrá, en hún er ekki fólgin í því að aka stuttan spotta og snarbremsa, heldur er keyrt á sérstakar rúllur, sem rúlla undir hjólunum, skoö- unarmaðurinn stígur á bremsurn- ar, og sést þá á þar til gerðum mælum, hversu mikið bremsur á hverju hjóli taka í. Eftir bremsuprófunina er bfln- um ekið á lyftu. Þar er allur undir- vagninn tekinn til athugunar og ekki verið að spara kraftana. Ég hélt, að skoðunarmaðurinn væri orðinn eitthvað verri, þegar hann óð undir bílinn vopnaður hamri og byrjaði að berja allan botninn á bílnum, en þessi ruddalega aðgerð

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.