Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 2

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 2
 Snyrtivörur eru staðreynd í nútíma þjóðfélaKÍ. tæki, sem stendur á gömlum merg. Það var stofnað árið 1926 af franska doktornum og lyfja- fræðingnum Georges Gay, sem nefndur hefur verið frumkvöðull franskrar snyrtivöruframleiðslu. Vísindalegar rannsóknir og langur reynslutími liggja að baki hverrar nýrrar snyrtivöru sem send er á markaðinn. Til að mynda hefur ACADEMIE komið fram með snyrtivörur, sem ætlaðar eru fólki með sérstaklega viðkvæma húð og getur því ekki notað venjulegar snyrtivörur. Þrír vísindamenn við Pasteur- stofnunina hlutu nýlega Nóbels- verðlaunin í lífeðlisfræði fyrir störf þeirra að efnasamböndum RNA, sem eru undirstöðuefnin í Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfrœðingur hefur rekið eigin snyrtistofu í 28 ór, og í eftirfarandi viðtali miðlar hún lesendum Vikunnar af reynslu sinni gegnum órin. Fanney bauðst til þess að snyrta tvœr konur ó mismunandi aldri, til þess að hœgt vœri að kynna lesendum atburðarósina jafnt í myndum sem móli. Þœr Judith Júlíusdóttir og Guðfinna Agnarsdóttir féllust fúslega ó að heimsœkja Fanneyju ó „Snyrtistofuna” að Hverfisgötu 50, og Jim Ijósmyndari var mœttur þar til að fylgjast með gangi móla. Teknar voru myndir bœði fyrir og eftir meðhöndlun, og geta lesendur því sjólfir reynt að dœma um órangurinn af heimsókn þessari. Hvaða kona hefur ekki ein- hvern tíma látið sig dreyma um að komast í eina allsherjarklössun á snyrtistofu og veita sjálfri sér þar kannski hálfan dag sér til lfkam- legrar og andlegrar hressingar? Að láta nudda burt vélritunar- strengina í öxlunum, snyrta hendur og fætur og fá ærlega andlitshreinsun með heitum og köldum bökstrum á vísl, blunda værðarlega á milli og hvíla stofu, því sú heimsókn kostar auðvitað bæði tíma og peninga. Til að forvitnast um það, hvort slfk heimsókn ber árangur sem erfiði, og hvað eiginlega fæst fyrir peningana, gengum við á vit Fanneyjar Halldórsdóttur snyrti- sérfræðings, sem rekið hefur eigin snyrtistofu i borginni frá árinu 1948. Þær skipta því áreiðanlega þúsundum, sem Fanney hefur snyrt og fegrað í gegnum árin. Fanney sigldi til Svfþjóðar eftir að strfðinu lauk árið 1945 og settist f franska „AKADEMIE” snyrtiskólann f Stokkhólmi og lauk þaðan prófi sem snyrtisér- fræðingur árið 1946. Síðustu árin hefur Fanney rekið snyrtistofu sina að Hverfisgötu 50,2. hæð hér í borg, og þar hefur hún einnig selt frönsku ACADEMIE snyrti- vörurnar, sem hún hefur umboð fyrir. Snyrtivörufyrirtækið ACA- DEMIE er fjölskyldufyrir- Judith Júlíusdóttir er komin á snvrtistofuna. Hún kemur beint úr hárgreiðslu og er á leið í brúð- kaup á cftir og því fegin að fá að slaka á og hvíla sig við meðhöndlun Fanneyjar. Nútímakonan er alltaf i kappi við tímann, og oft getur streita þessi orsakað taugaspennu og of viðkvæma húð, og þar geta of- næmissnyrtivörur hjálpað. fæturna hátt uppi. Ganga síðan út eins og ný og betri manneskja og lofa sjálfri sér því að koma fljótt aftur í þessa hvíldarvin. En flestar halda bara áfram að láta sig dreyma um þessa heim- sókn. Mörgum finnst það aðeins hreinn munaður að fara á snyrti- i 2 VIKAN 26. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.