Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 6

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 6
Förðun Judithar: Undirlag: Skin love, rakamjólk. Litaó dagkrem: Cover light, litur: Gipsy. l’úður: Eternelle jaune. litur: Traneludice Naeré. Skygging: New Blush, litur: Haiti. Varalitur: Útlínur varanna dregnar með Beige rose varablýant. litur: Noisette nr. 32 og varagljái: Natural sand nr. 41. Augnskuggi: Bleau iavande og Bistre brúnn. NÆSTA BAÐ Badedas inniheldur kastaníusafa sem hefur hressandi áhrif og bætir litarháttinn. Badedas er sápulaust hreinsiefni úr jurtaolíum, opnar svitaholurnar og lætur húðina anda. Baedeas inniheldur engin lútsölt og eyðir því ekki varnarsýru líkamans. Umboð H. A.Tulinius heíldverzlun w w w AJ f* -.1 * '■ ' 1 það alls kyns hreinsiefnum, sem hljóta að fara illa með húðina til lengdar. — Norrænar konur hafa yfir- leitt þynnri húð og viðkvæmara háræðanet en þær suðrænu í nú- tíma snyrtivöruiönaði finnum við krem, sem verja húðina gegn stormi og sjávarsveltu, sól og vindi. Jafnvel er brugðið á leik og minnst á geislasíu í sólarmjólk. Áhrif og árangur, við verðum að reyna hann í verki!! Erlendis er mikið selt af andlitsvatni, en hér heima fáum við besta hugsanlega andlitsvatnið til daglegrar notk- unar beint úr krananum. Heyrt> hef ég erlenda konu hafa orð á því, að baðvatniö á íslandi sé eins og olíubað. Sú kona starfaði í hringekju lífsins, í utanríkisþjón- ustu um allan heim. — Ég held, að það hafi verið Shakespeare, sem sagði um konuna, að henni væri gefið eitt andlit, en síðan byggi hún til annað. Ég hef rekið mig á það, að margir karlmenn eru ákaflega tortnggrnr gagnvart snyrtistof- um og halda, að þær geri ekki annað en ið stríðsmála konuna og gera hana torkennilega. Hefur þú í starfi þínu orðið vör við þennan hugsunarhátt? — Vel snyrt er konan ánægð, segir máltækið, og þá á ég ekki við, að það sé verið að reyna að breyta konunni með óhóflegri förðun, heldur það, að hún sé það vel og eðlilega snyrt, að ekki sjáist, að hún sé aö koma af snyrtistofu. Það kom til min fyrir nokkrum árum stúlka utan af landi, sem aldrei fyrr hafði á snyrtistofu komið. Þegar ég hafði lokið við að snyrta hana kom pilt- urinn hennar til að sækja hana. Hann leit á hana undrandi og sagði svo: ,,Ég vissi ekki að þú værir svona falleg.” Betri með- mæli get ég ekki kosið sjálfri mér. 6 VIKAN 26. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.