Vikan

Eksemplar

Vikan - 05.08.1976, Side 5

Vikan - 05.08.1976, Side 5
Hluti sundlaugarinnar við Hótel 33 séð frá efri bamum. Séð yfir grynnri hluta laugarmnar á Hótel33. Lítillaug er fyrir miðju í baksýn, og rennur stanslaust yfir hana kaldur , ,foss langa ofsalega í tært íslenskt vatn. Saltkjöt og baunir eða glæný ýsa voru ofarlega í hugum margra. En jafnvel þegar komið var upp í íslenska flugvél á heimleið, voru menn orðnir svo þreyttir á að veifa 5000 krónu seðlunum, að þeir féllu í fasta svefn og dreymdi um hress- andi íslenska rigningu — og létu það nægja í bili. KARLSSON Ath.: Meira um Hótel 33 i næsta blaði. minnst 3500 pts. á dag, en það álít ég hreina eyöslusemi. Með 1000 pts. á ég ekki við að um neinn sérstakan sparnað sé að ræöa, aðeins hæfilega eyöslu- peninga á degi hverjum. Þannig þurfa þeir, sem ætla að dvelja þar í þrjár vikur, að hafa um 20.000 peseta undir höndum — en ( bankanum færð þú aðeins 11.000 peseta, hvort sem um langa eða skamma dvöl er aö ræða. Þetta var líka sýnilegt á síðustu dögum flestra þar. Allir voru skítblankir og gengu betlandi manna á milli, eða veifandi íslenskum 5000 krónu seðlum, sem voru fáanlegir á út- söluverði. Enginn átti fyrir bjór né sígarettum og menn þynntust upp smátt og smátt og fór að Frá kepþni í kjánalegum stökkum t laugina. Kokkar undirbúa grillréttina. Við barinn. 32. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.