Vikan


Vikan - 03.02.1977, Page 34

Vikan - 03.02.1977, Page 34
o Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátunum og 1X2getrauninni. Eyllið út viðkomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fulloröna 12, eða Krossgáta fyrir börn 12 eða 1X2 númer 12. Senda má fleiri en eina gátu í umslaginu, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnarorðiö: Sendandi: X- —I KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 12 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: X LAUSN NR. 12 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 10 11 12 1oí 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR í Þökkum prýðisgóða þáttöku í verðlaunagátunum. Við minnum á, að setja má lausn í eitt og sama umslagið, þar sem við flokkum lausnirnar samviskusamlega áður en dregið er. Lltum þá hverjir voru þeir heppnu er við drógum lausnir nr. 7. VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 kr. hlaut Svava Guðjónsdóttir, Víðilundi 49, Akureyri. j 2. verðlaun, 3000 kr. hlaut Arna Björg, Lækjarkinn 26, Hafnarfirði. j 3. verðlaun, 2000 kr. hlaut Hrefna Bjarnadóttir Tunguvegi 48, Reykjavik. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr. hlaut Pálmey Gróa Bjarnadóttir, Hænuvík | Patreksfjörð. 2. verðlaun, 1500 kr. hlaut Kristín Pálsdóttir, Urðarbraut 6, Blönduósi. 3. verðlaun, 1500 kr. hlaut Rut Sigurðardóttir, Oddabraut 20, Þorlákshöfn. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. B c11 Hótun 2. Bxe3 mát - 1. Bc1, Rd5, 2. Rf3 mát. - 1. Bc1, Rf5. 2. Rc6 mát. - 1. Bc1, Rxc4. 2. Hxc4 mát. — 1. Bc1, Rg4. 2. Dxg4mát. — 1. Bc1, R á einhvern annan reit 2. Dg4 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Skeifur eru skór hesta LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr. hlaut Þröstur H. Guðmundsson, Kleppsvegi 134, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 kr., hlautÁgúst H. Jónsson, Álfhólsvegi 10, Kópavogi. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Viðar Traustason, Sóleyjargötu 6, Akureyri. Það er ekki hægt að vinna spilið með hvaða legu sem er, en það er upplagt eins og spilið er gefið upp. Suður má ekki drepa útspilið með ás blinds, heldur trompa heima. Þá er tromp tvisvar tekið. Tveir hæstu. Síðan þrír hæstu í tígli. Ef mótherjarnir trompa ekki er vestri spilað inn á trompdrottningu. Hann verður að spila blindum inn á spaðaás eða laufi upp í gaffal suðurs: Ef spaða er spilað er þremur laufum kastað heima á spaðaás og frítíglana tvo. Ef hins vegar austur á þriðja hjartað verður suður að taka afstöðu til svíningar í laufi. 34VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.