Vikan


Vikan - 03.02.1977, Side 51

Vikan - 03.02.1977, Side 51
TONI HANSEN heitir hann og er danskur loftfimleikamaður. Meðal þeirra atriða, sem hann sýnirfólki, er stökk úr 15 metra hæð niður í sandbing (sjá myndir). Maðurinn er mikill karateiðkandi og alls óhræddur að taka nokkra áhættu. ÞETTA RAFMAGNSDRIFNA FARARTÆKI er ætlað fötluð- um og hreyfilömuðum. Farar- tækið kemst yfir 10 sentimetra háa gangstéttarsteina og 25% halla. Verðið í Þýskalandi er frá 3376 til 4019 mörk, eftir því hve æargir aukahlutir fylgja. VIKUBLÖÐIN eru full af frá- sögnum af Liv Ullmann, hinni þekktu norsku leikkonu, enda hefur hún nýlega sent frá sér endurminningabók, sem hefur verið vel tekið. Norskt vikublað spáir nú, að næsti elskhugi, eða mannsefni Liv Ullmanns, sé Bertil Ohlson, sem sést hér að ofan. Bertil er sænskur kvik- myndahöndlari, 37 ára og frá- skilinn. Hann og Liv hafa þekkst í tvö ár en lítið sést saman þar til alveg nýlega. Bertil fylgdi henni m.a. til Kaupmannahafnar er hún kom þangað til kynna bók sína. ÚRVAL TEPPA RLENSKU IIAMKASIU 1 11 SIMI 114*8 5. TBL. VIKAN 51

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.