Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 7
góðar aö fleiri og fleiri geta haldið
sjúkdómnum niðri. Röðin á
hinum ýmsu aðferðum, sem verða
taldar upp hér á eftir, er ekki eftir
virkni þeirra, því að áhrifin eru
mismunandi frá einum sjúklingi til
annars.
1. Sólarljósið er sennilega elsta
lækningaaðferðin. 80% af
psoriasis sjúklingum fá bót —
eða verða einkennalausir — í sól
eða Ijósalömpum. Því miður er
sá galli á þessari aðferð, að 15%
verða verri af sjúkdómnum.
2. Útfjólublá Ijós hafa l(ka góð
áhrif, og margir psoriasissjúkl-
ingar hafa útvegað sér háfjalla-
sól til að geta læknað sig
heima.
3. Bucky- aðferðin eru svokall-
aðir mjúkir röntgengeislar,
sem hjálpa í sumum tilfellum.
4. Smyrsl með nýrnahettuhor-
móni, svokölluð flúor steroid-
smyrsl, má prófa í sumum-
tilfellum. Reynslan hefur þó
sýnt, að útbrotin koma fljótt
aftur eftir að meðferðinni er
hætt.
5. Ditranol er efni, sem hægir
frumuskiptinguna. Meðferðin
verður að fara fram á sjúkra-
húsi.
6. Tjara er sígilt meðal við psor-
iasis. Ef Ijósaböö eru stunduð
samtímis, eykst virknin. En
því miður er tjaran afskaplega
sóðaleg, og margir sjúklingar
neita að nota hana.
7. Salicylsýra mýkir hornlagið og
auðveldar að ná burt hreistr-
inu, auk þess mýkir fituefnið
húðina og græðir.
8. Kvikasilfur er varla nokkuð
notað lengur vegna hættu á
eitrun og ofnæmi.
9. Methotrexate er frumueitur,
sem, stöðvar frumuskipting-
una. Því miður er methotrex-
ate aðeins hægt að nota í
undantekningartilfellum, þar
sem allt annað hafur brugðist.
Það er vegna hættu á eitur-
verkunum. Þó þurfa sjúklingar
ekki að vera á sjúkrahúsi,
heldur mæta reglulega til eftir-
lits.
Maður, sem þjáist af psoriasis,
verður að sætta sig við, að
psoriasis getur komið aftur þótt
það hafi horfið alveg eftir með-
höndlun. Um það bil 1/3 af
psoriasis sjúklingum eru lausir við
einkennin oft lengri tíma. Psoriasis
i
kalk. Hér kemur exemið smám
saman, þarsem húðfita, sviti og
dauðar hornfrumur, sem eiga
að vernda húðina, eyðast með
tímanum. Hornlagið verður
þurrt, rifnar, og ýmis efni, sem
húðin þolir yfirleitt, komast inn
í húðina og valda útbrotum.
Fyrst og fremst losum við okkur
við það efni, sem húðin þolir ekki.
Til að lækna húðina má nota
„töfrasmyrsl" með nýrnahettu-
hormóni. Minnist þess, að húðin
er mjög viðkvæm eftir að tekist
hefur að græða hana og hefur
minna mítstöðuafl, t.d. gegn jafn
sjálfsögðum efnum og vatni og
sápu. Ef við sýnum ekki gætni vill
leita í sama farið. Ef eitthvert efni
hefur framkallað exem, munu
áhrif af því strax framkalla útbrot
aftur, ef við gleymum okkur.
' 2. Flösuexem stafar af því að
maður hefur erft sérstaklega þurra
húð, þar sem frumur hornlagsins
slitná hægar af en eðlilegt er.
Minnstu áhrif á húðina valda
hveitikenndu hreistri eða flösu.
Hjá ungbörnum er þetta oft
fitukennd skán í hársverðinum.
Meðferð við þessu er notkun á
sérstökum sápum og hárþvotta-
efnum, sem læknirinn vísar á,
einnig tímaburidin meðferð með
kremi eða smýrsli með nýrna-
hettuhormóni í.
3. Sveppaexem er oftast undir
ilinni eða milli tánna. Á það er
notað smyrsl, sem drepur svepp-
ina, vökvar eða púður. Það kostar
mikla þolinmæði að losna við
þennan ófögnuð. Meðhöndlunin
stendur í lengri tíma og þarf að
vera vel á verði, svo það komi ekki
strax aftur.
4. Sólarexem er auövitað
vegna áhrifa sólarljóssins. Við
munum fjalla um það síðar.
5. Kláðaexem er meðal barna
og unglinga í fjölskyldum, þar sem
exem er, astmi eða heymæði, þ.e.
a.s. fjölskyldum með ættgenga
ofnæmis-sjúkdóma.
Kláðaexemið er að því leyti ólíkt
ofnæmisexemi, að það er frá
leðurhúðinni, en ekki yfirhúðinni.
Hjá ungbörnum sést það fyrst í
andliti, en þekkist yfirleitt á því, að
getur verið allsstaðar um líkam-
ann, meira segja í nöglum, en þó
aldrei í hárinu sfálfu (aðeins hár-
sverðinum). Það dregur ekki úr
hárvexti eða orsakar hárlos, þótt
psoriasis sé í hárssverðinum.
Venjulega byrjar sjúkdómurinn á
unglingsárunum, en þó geta bæði
ungbörn og gamalmenni fengið
hann. Venjulega er sjúkdómurinn
vægari hjá þeim, sem fá útbrotin í
upphafi á olnboga, hné, hand-
leggi, fætur og hársvörðinn,
heldur en þeim sem fá þau á
líkamann, í andliti, eða á stóru
svæði í einu.
Það er nauðsynlegt, að forráða-
menn barna, sem hafa psoriasis,
geri viðvart í skólanum, þar sem
taka þarf tillit til barnsins — einnig
síðar í sambandi við menntun
barnsins til framtíðarstarfs. Sá
sem er með psoriasis útbrot á
höndum ætti að forðast vinnu, þar
sem hann kemst í snertingu við
efni, sem erta húðina, eins og
olíur, uppleysandi efni, hreinsiefni
o.fl.
Útbrot, sem lýta útlit, geta
orðið þung byrði í atvinnu, þar
sem viðkomandi er alltaf undir
smásjá viðskiptavina.
Og að lokum skulum við muna
eitt, og það er, að psoriasis er ekki
smitandi. Það eru hvorki bakteríur
eða sýklar í útbrotunum.
það er samhorfa (symmetriskt).
Sjúkdómurinn er verstur vor og
haust, og meðhöndlun á því er að
nota rakakrem og „töfrasmyrslið"
með nýrnahettuhormóninu.
6. Ertingarexem kemur fram hjá
fólki sem haldið er „kláðaáráttu"
á þurri eða hreistraðri húð. Þetta
er mjög slæmt exem, þar sem
klórið orsakar breytingar á húð-
inni, sem haldast við og versna við
enn meira klór.
Fyrst og fremst er að koma í veg
fyrir klórið. Það má gera með
umbúðum um sárin, t.d. sink-
umbúðum. En hér hefur líka
margnefnt „töfralyf" gefið góða
raun.
11. TBL. VIKAN 7