Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 22

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 22
90 herbergi öll með baðkeri eða steypibaði, síma, útvarpi og sjönvarpi ef óskað er. Athugið hina fjöl- breyttu þjónustu er Hótel Saga hefur að bjóða, svo sem hárgreiðslustofu, snyrtistofu, rakara- stofu, nudd og gufuböð. Viljum sérstaklega vekja athygli á ninni miklu verðlækkun á gistingu yfir vetrarmánuðina. lnlÖT€L m<&M HAGATORG 1 REYKJAVÍK sími 20600 Meðal fjölskyldubíll í Bandaríkj- unum stendur óhreyfður í 22 klst. á hverjum sólarhring, sem þýðir það, að hann er notaður aðeins í 2 tíma á sólarhring. ★ Friðarsamningarnir, sem undir- ritaðir voru eftir fyrri heims- styrjöld, voru undirritaðir á ellefta tíma ellefta dags ellefta mánaðar 1918. Og þá víst líka ,,á eileftu stundu." ★ Starfandi er breskt fyrirtæki, sem setur á markaðinn sprengju- skýli, örugg fyrir kjarnasprengur — til afnota fyrir gæludýr. ★ Einn áfjáðasti elskhugi sem um getur er snigillinn. Hann hefur líka kynfæri beggja kynja á höfði sínu. Hér er úrvalið! *** 12 gerðir af hjónarúmum, og allar íslenskar! Þér getíð vaiið um spring-eða svampdýnu, mjúka eða stinna að vild. Rúmin finnið þér i svefnherbergisdeildinni á 5 hæð i J.L.húsinu. Þar fáið þér einnig allt annað sem tilheyrir, svo sem sængurfatnað, rúmteppi, o.m.fl. Svefnherbergisdeild, 5. hæö /a a a a a a húsið Jón Loftsson hf. Hli 11 íiiii H il liiD ; P BB B ■ B ■ ill ii ii 2111 ii Hringbraut 121 Sími 10600 22 VIKAN 11. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.