Vikan


Vikan - 17.03.1977, Síða 22

Vikan - 17.03.1977, Síða 22
90 herbergi öll með baðkeri eða steypibaði, síma, útvarpi og sjönvarpi ef óskað er. Athugið hina fjöl- breyttu þjónustu er Hótel Saga hefur að bjóða, svo sem hárgreiðslustofu, snyrtistofu, rakara- stofu, nudd og gufuböð. Viljum sérstaklega vekja athygli á ninni miklu verðlækkun á gistingu yfir vetrarmánuðina. lnlÖT€L m<&M HAGATORG 1 REYKJAVÍK sími 20600 Meðal fjölskyldubíll í Bandaríkj- unum stendur óhreyfður í 22 klst. á hverjum sólarhring, sem þýðir það, að hann er notaður aðeins í 2 tíma á sólarhring. ★ Friðarsamningarnir, sem undir- ritaðir voru eftir fyrri heims- styrjöld, voru undirritaðir á ellefta tíma ellefta dags ellefta mánaðar 1918. Og þá víst líka ,,á eileftu stundu." ★ Starfandi er breskt fyrirtæki, sem setur á markaðinn sprengju- skýli, örugg fyrir kjarnasprengur — til afnota fyrir gæludýr. ★ Einn áfjáðasti elskhugi sem um getur er snigillinn. Hann hefur líka kynfæri beggja kynja á höfði sínu. Hér er úrvalið! *** 12 gerðir af hjónarúmum, og allar íslenskar! Þér getíð vaiið um spring-eða svampdýnu, mjúka eða stinna að vild. Rúmin finnið þér i svefnherbergisdeildinni á 5 hæð i J.L.húsinu. Þar fáið þér einnig allt annað sem tilheyrir, svo sem sængurfatnað, rúmteppi, o.m.fl. Svefnherbergisdeild, 5. hæö /a a a a a a húsið Jón Loftsson hf. Hli 11 íiiii H il liiD ; P BB B ■ B ■ ill ii ii 2111 ii Hringbraut 121 Sími 10600 22 VIKAN 11. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.