Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 23
o «rfMWHTiMin Heilabrot Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 X 2 UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 Fjölvi gaf út þók um Hort og Spasský, en skyndilega var bókin innkölluð. Hver gerði það. 1 Lögreglustjórinn í Reykjavík X Saksóknari ríkisins 2 Þorsteinn Thorarensen rithöfundur 2 „Saga úr stríðinu," íslensk kvikmynd sem sýnd var í sjónvarpinu nýlega, er byggð á sögu eftir 1 Indriða G. Þorsteinsson X Stefán Júlíusson 2 Gunnar M Magnúss 3 Hver stjórnaði töku myndarinnar, sem rætt er um hér að ofan 1 Magnús Bjarnfreðsson X Eiður Guðnason 2 Ágúst Guðmundsson Á 4 Sigga Vigga er þekkt teiknimyndasyrpa. Hver skóp þessa persónu 1 Halldór Pétursson X Ragnar Lár 2 Gísli J. Ástþórsson A 5 Stórbruni varð í Rossiahótelinu í Sovétríkjunum á dögunum. i hvaða borg er þetta hótel 1 Moskvu X Leningrad 2 Kiev 6 Hvað heitir aðaldómari í skákeinvígi Spasskys og Horts 1 Gunnar Gunnarsson X Baldur Möller. 2 Guðmundur Arnlaugsson 7 Málsháttur hljóðar svo: ,,Mörg er búmanns " 1 Gleðin X Sorgin 2 Raunin X 8 í útvarpsþætti á sunnudagsmorgni var spurt hvert væri dýpsta vatn á Íslandi 1 Öskjuvatn X Mývatn 2 Þingvallavatn X 9 í hvaða sýslu er Hólmavík 1 Barðastrandasýslu X Húnavatnssýslu 2 Strandasýslu 10 Hvaða þingmaður gerðist sfðast talsmaður fyrir sterku öli 1 Helgi Seljan X Jón Sólnes 2 Jón Skaptason 11 Siglt var á einn „fossanna" á dögunum og hann laskaður verulega. Um hvaða skip er hér að ræða 1 Lagarfoss X Álafoss 2 Múlafoss 12 Þekktur íslendingur fór til írlands á dögunum m.a. til að ræða landhelgismál íra. Hver var þetta 1 Pétur Sigurðsson X Guðmundur Kjærnested 2 Matthías Bjarnason 13 Þekktur leikari hefur orðið fyrir óþægindum vegna tóþaksauglýsingar. Hver á hér hlut að mé' 1 Flosi Ólafsson X Bessi Bjarnason 2 Valur Gíslason Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þiö viljið prófa aö vinna til verölauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.