Vikan


Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 23

Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 23
o «rfMWHTiMin Heilabrot Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. 1 X 2 UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 Fjölvi gaf út þók um Hort og Spasský, en skyndilega var bókin innkölluð. Hver gerði það. 1 Lögreglustjórinn í Reykjavík X Saksóknari ríkisins 2 Þorsteinn Thorarensen rithöfundur 2 „Saga úr stríðinu," íslensk kvikmynd sem sýnd var í sjónvarpinu nýlega, er byggð á sögu eftir 1 Indriða G. Þorsteinsson X Stefán Júlíusson 2 Gunnar M Magnúss 3 Hver stjórnaði töku myndarinnar, sem rætt er um hér að ofan 1 Magnús Bjarnfreðsson X Eiður Guðnason 2 Ágúst Guðmundsson Á 4 Sigga Vigga er þekkt teiknimyndasyrpa. Hver skóp þessa persónu 1 Halldór Pétursson X Ragnar Lár 2 Gísli J. Ástþórsson A 5 Stórbruni varð í Rossiahótelinu í Sovétríkjunum á dögunum. i hvaða borg er þetta hótel 1 Moskvu X Leningrad 2 Kiev 6 Hvað heitir aðaldómari í skákeinvígi Spasskys og Horts 1 Gunnar Gunnarsson X Baldur Möller. 2 Guðmundur Arnlaugsson 7 Málsháttur hljóðar svo: ,,Mörg er búmanns " 1 Gleðin X Sorgin 2 Raunin X 8 í útvarpsþætti á sunnudagsmorgni var spurt hvert væri dýpsta vatn á Íslandi 1 Öskjuvatn X Mývatn 2 Þingvallavatn X 9 í hvaða sýslu er Hólmavík 1 Barðastrandasýslu X Húnavatnssýslu 2 Strandasýslu 10 Hvaða þingmaður gerðist sfðast talsmaður fyrir sterku öli 1 Helgi Seljan X Jón Sólnes 2 Jón Skaptason 11 Siglt var á einn „fossanna" á dögunum og hann laskaður verulega. Um hvaða skip er hér að ræða 1 Lagarfoss X Álafoss 2 Múlafoss 12 Þekktur íslendingur fór til írlands á dögunum m.a. til að ræða landhelgismál íra. Hver var þetta 1 Pétur Sigurðsson X Guðmundur Kjærnested 2 Matthías Bjarnason 13 Þekktur leikari hefur orðið fyrir óþægindum vegna tóþaksauglýsingar. Hver á hér hlut að mé' 1 Flosi Ólafsson X Bessi Bjarnason 2 Valur Gíslason Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þiö viljið prófa aö vinna til verölauna.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.