Vikan


Vikan - 17.03.1977, Síða 39

Vikan - 17.03.1977, Síða 39
r U rslit í söluke Þeir sem hiutu verðlaun. Talið frá vinstri: Anna, Loftur, Kristján, Ólafur, Pétur og Dagur. Í nóvember og desember síðastliðnum var haldin sölukeppni á vegum Vik- unnar og var þátttakan í henni mikil að vanda. Fimm verðlaun voru veitt og voru þau að þessu sinni vasa- myndavélar frá Myndiðjunni Ástþóri. Eftirtalin sölubörn stóðu sig best í keppninni og unnu því til verðlauna: 1. Kristján og Pétur Þor- bergssynir, Leifsgötu 15, seldu 375 blöð. 2. Dagur Benediktsson, Fjölnisvegi 13, seldi 324 blöð. 3. Loftur Sigdórsson, Austurbergi 10, seldi 278 blöð. 4. Ólafur Ólafsson, Ytri- Njarðvík, seldi 235 blöð. 5. Anna Magnúsdóttir, Borgargerði 9, seldi 185 blöð. Að lokinni verðlaunaaf- hendingu sýndhÁstþór verð- launahöfunum fyrirtæki sitt og höfðu þau mjög gaman af því. Voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Bráðlega verður svo aftur sölukeppni og þá verður gaman að vita hver verður duglegastur. Þess má geta, að Dagur, sem nú er í öðru sæti, var í fyrsta sæti í tveimur keppnum, er haldnar voru á undan þessari. sýnir krökkunum fyrirtæki sitt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.