Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 39

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 39
r U rslit í söluke Þeir sem hiutu verðlaun. Talið frá vinstri: Anna, Loftur, Kristján, Ólafur, Pétur og Dagur. Í nóvember og desember síðastliðnum var haldin sölukeppni á vegum Vik- unnar og var þátttakan í henni mikil að vanda. Fimm verðlaun voru veitt og voru þau að þessu sinni vasa- myndavélar frá Myndiðjunni Ástþóri. Eftirtalin sölubörn stóðu sig best í keppninni og unnu því til verðlauna: 1. Kristján og Pétur Þor- bergssynir, Leifsgötu 15, seldu 375 blöð. 2. Dagur Benediktsson, Fjölnisvegi 13, seldi 324 blöð. 3. Loftur Sigdórsson, Austurbergi 10, seldi 278 blöð. 4. Ólafur Ólafsson, Ytri- Njarðvík, seldi 235 blöð. 5. Anna Magnúsdóttir, Borgargerði 9, seldi 185 blöð. Að lokinni verðlaunaaf- hendingu sýndhÁstþór verð- launahöfunum fyrirtæki sitt og höfðu þau mjög gaman af því. Voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri. Bráðlega verður svo aftur sölukeppni og þá verður gaman að vita hver verður duglegastur. Þess má geta, að Dagur, sem nú er í öðru sæti, var í fyrsta sæti í tveimur keppnum, er haldnar voru á undan þessari. sýnir krökkunum fyrirtæki sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.