Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 54

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 54
Stærð: 6 - 8 - 40/42 - 50. Efni: Hespulopi, 4 (4) 6 (8) hespur. Prjónar nr. 7 1 /2. Mál: Brjóstvídd: 74 (80 ) 96 (104) sm. Sídd í bakið: 40 (43) 56 (66) sm. Ermalengd frá hálsmáli: 42 (46) 54 (70) sm. Prjónfesta: Tuttugu prjónar af 10 lykkjum á prjóni gera 10X10 sm. Hægri ermahelmingur og hægra framstykki eru prjónuð saman á eftirfarandi veg: Fitjið upp 12 (12) 15(15) lykkjur og prjónið snúning, 3 réttar og 3 rangar 8 (10) 12 (14) umferðir. Prjónið nú rétt og aukið 1 lykkju milli fyrstu og annarrar lykkju í hægri hlið erminnar. Aukið þannig í áttundu (áttundu) tíundu (tólftu) hverri umferð, alltaf í sömu hlið, þangað til þið hafið 18 (18) 20 (22) lykkjur á prjóninum. Þegar ermin mælist 32 (35) 40 (47) sm á að auka út í annarri hverri umf 2 (2) 3 (3) sinnum í sömu hlið og fyrr. Fitjið nú upp 16 (18) 26 (30) nýjar lykkjur og bætið þeim við hægri hlið ermastykkisins. Prjónið nú 18 (19) 23 (25) sm yfir allar lykkjurnar, sem nú eru 36 (38) 49 (55) (þetta er hægra fram- stykki). Fitjið upp 7 (7) 8 (9) nýjar lykkjur í hægri hlið og prjónið 6 (6) 8 (8) umf. snúning, 3 réttar, 3 rangar. Fellið af (þetta er boö- ungurinn). Á kvenjakkana prjóniö þið hnappagöt. í þriðju umf eru götin prjónuð þannig, að þið prjónið 2 lykkjur, fellið af tvær, prjónið 3 lykkjur (stærð 40/42, 4 lykkjur), fellið af 2 og prjónið 6 (8), fellið af 2. Haldið svona áfram út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.