Vikan - 21.07.1977, Blaðsíða 14
VIKUFÓLK Á FERÐ
bílnum höfðu komið flugleiðis til
Eyja, og ég tel að einhverra hluta
vegna hafi gestirnir á hótelinu ekki
vitað um þessa skoðunarferð.
Bandarísk kona sagði við mig, að
þessi skoðunarferð væri stórkost-
leg og hún var mjög hissa á aö
ferðaskrifstofan, sem hún skipti
við, skyldi ekki segja sér meir frá
henni fyrirfram. Páll sagði, að það
Ferðafólk takið eftir
Hótel Höfn SiglufirOi lætur yöur f té gistingu, heitan og
kaldan mat allan daginn, kaffi, smurt brauö og kökur.
Frá okkur er stutt I stórkostlegt skiöafæri upp i skaröi.
Athugiö aö Siglufjöröur er kominn I þjóöbraut.
Allir gegnum göngin I góöviröi Siglufjaröar.
*
HÓTEI, HÖFN
Siglufirði.
Sími: 71514.
en það var ekki til setunnar boðið
hjá honum, þar sem von var á 35
Austfirðingum með flugvél en þeir
ætluðu að fara aftur heim um
kvöldið. Daginn eftir var von á 86
söngglöðum Norðmönnum, sem
allir áttu aö búa á einkaheimilum í
bænum. Einnig var von á 28
manna hópi þýskra fuglaskoðara,
en þeir áttu að fá annars konar og
meiri þjónustu varðandi leiðsögn.
Ég gæti sagt ótal margt fleira frá
Vestmannaeyjum, en plássiö leyfir
ekki frekari orðalengingar.
S.J.
*
Vel búið í söguríku héraði.
Heitur matur allan daginn frá klukkan 8-23.30.
Þægileg setustofa með sjónvarpi og vínbar.
Útbúum nestispakka, ef fólk óskar.
Kjörinn staður til að skoða Snæfellsnes
og Borgarfjörð.
9 holu golfvöllur.
Kjörinn staður fyrir ráðstefnuhald.
Kaffiterían býður upp á allskonar grillrétti.
(dffctet ($otgameú
BORGARNESI, SlMI 93-7119, 7219
*
*
*
*
*
*
*
*
væru einkum Kynnisferðir I Reykj-
avík, sem sendu farþega til Eyja,
og þeir hefðu á aö skipa hæfu
starfsliði sem gott væri að eiga
viðskipti við. Auk þessarar skoð-
unarferðar, sem kostar 1000
krónur, getur fólk farið í bátsferð
sem tekur um 11/2 til 2 tíma, og
kostar það 1500 krónur. Formenn
eru Óli Granz og Hjálmar Guðna-
scn, en sá síðarnefndi á það til að
le.ka á trompet, þegar báturinn er
staddur í einum af hinum mörgu
hellum í eyjunum. Segja þeir, sem
á hafa hlýtt, að þar sé að finna
hinn eina hreina tón. Skoöunar-
feröin hjá Páli endaði við Náttúru-
gripasafnið, sem er stórmerkilegt,
14 VIKAN 29. TBL.